Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2004, Qupperneq 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2004, Qupperneq 8
Vörumiðstöð-Samskipa Fjölþœtt starfsemi í nýjum höfuðstöðvum Samskipa Flutningar hefjast Pann 19. ágúst 2003 tóku 250 starfs- menn Samskipa fyrstu skóflustungurnar að nýjum höfuðstöðvum sem jafnframt hýsir Vörumiðstöð, stærsta vöruhús landsins. Rúmlega ári siðar eða 7. októ- ber fluttu starfsmenn Samskipa fyrsta kassann í Vörumiðstöðina og þar með voru formlegir flutningar í höfuðstöðv- arnar hafnir. Starfsemi Vörumiðstöðvarinnar var flutt í áföngum yfir fjögurra vikna tíma- bil og samtals flutt um 12.000 bretti úr þremur vöruhúsum. Keyrðar voru 750- 800 ferðir með vörur og í flutningunum unnu 110-120 starfsmenn sem lögðu samtals um 4.500 manntíma í verkefnið. Grafískmynd af höfuðstöðvum Þessi glæsilega bygging sem er ein sú stærsta á landinu eða rúmlega 27.000 fermetrar mun auk Vörumiðstöðvarinnar hýsa starfsemi Landflutninga-Samskipa sem nú er í Skútuvogi, afgreiðslu inn- flutningsvöru, móttöku búslóða til út- flutnings, flugafgreiðslu, skrifstofu Jóna Transport og skrifstofu Samskipa sem nú eru staðsettar við Holtagarða. Flutningar á ofantaldri starfsemi verða um áramótin og munu þá höfuðstöðvarnar komnar í fulla notkun. Neðan við húsið eru frysti- geymslur Samskipa sem eru þær full- komnustu á landinu. Móttaka útflutn- ingsvöru verður á sama stað við Holta- bakka í vöruhúsi B. Eftir farsæla flutninga hefur starfsemi Vörumiðstöðvarinnar í nýju húsi gengið afar vel þar sem reynsla starfsmanna, gott vöruhúsakerfi og vel hannað hús hefur allt að segja. Geymslurými Vöru- miðstöðvarinnar skiptist niður í þurr- vörugeymslu fyrir tollafgreiddar og ótoll- afgreiddar vörur, frystigeymslu, kæli- geymslur, olíu- og efnavörugeymslu og smávöruloft. Auk hefðbundinnar þjón- ustu við móttöku og afhendingu vöru getur Vörumiðstöðin boðið viðskiptavin- um sinum upp á margskonar virðisauk- ýmsa möguleika á að tengjast Vörumið- stöðinni í gegnurn tölvukerfið og eiga þess kost að fá upplýsingar úr kerfinu í skýrsluformi. Formlegurflutningur á fyrsta kassanum i nýju höfuðstöðvarnar Staifsmenn Samskipa takafyrstu skóflustunguna andi þjónustu eins og umpökk- un, ásetningu strikamerkja, sam- setningar og svo framvegis. í Vörumiðstöð- inni er fullkomið vöruhúsakerfi sem heldur utan um rauntímaskrán- ingu vörunnar frá móttöku til af- hendingar við- skiptavina. Við- skiptavinir hafa Ávinningur af hýsingu lagers í Vörumiðstöð Samskipa Einn helsti ávinningur þeirra sem kjósa að hýsa lager sinn hjá Samskipum er að losa um íjármagn þar sem að breytilegur kostnaður kemur í stað fasts kostnaðar. Allur kostnaður verður því sýnilegri sem gefur tækifæri til sparnaðar og bættrar nýtingar. Einnig þykir mörgum kostur að fela fagaðila að hýsa fyrir sig lager og geta þar með einbeitt sér að kjarnastarf- semi fyrirtækisins. Forsvarsmenn fyrirtækja sem vilja kynna sér starfsemi Vörumiðstöðvarinn- ar betur er bent á heimasíðu Samskipa www.samskip.is. 8 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.