Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 6
—
HiS íslenzka náttúrufræðifélag
Stofnað 1889. Pósthólf 846, Reykjavik.
Stjórn fél;
Guðmundur Kjartansson. Form.
Náttúrugripasafnið, Reykjavík.
Eyþór Einarsson. Rilari.
Náttúrugripasafnið, Reykjavík.
gsins 1960:
Unnsteinn Stefánsson. Varaform.
Atvinnudcild Háskólans, Rcykjavík.
Gunnar Árnason. Gjaldkeri.
IJúnaðarfélag íslands, Rcykjavík.
Einar B. Pálsson. Meðstjörnandi.
Skrifstofa Bæjarvcrkfræðings, Rcykjavík.
Tilgangur jélagsins er að efla islenzk náttúruvisindi, glœða áhuga
og auka þekkingu manna á öllu, er snertir náttúrufreeði.
Innganga í félagið er öllum heimil.
Argjald; Kr. 50. Ævigjald: Kr. 1000,00.
SAMKOMUDAGAR.
Fyrirlestrar unt náttúrufræðileg efni eru fluttir mánaðarlega fyrir
félagsmenn, að jafnaði síðasta mánudag hvcrs mánaðar, október til maí.
Fundarstaður: 1. kennslustofa Háskólans, Reykjavík.
Fundartími: kl. 830 e. li.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN.
Tímarit Hins íslenzka náttúmfræðifélags.
Kemur út 4 sinnum á ári, 3—4 arkir í hvert skipti.
Ritstjóri: Sigurður Pétursson.
Atvinnudeild Háskólans, Rcykjavík, Skúlagata 4.
Meðritstjórar:
Finnur Guðmundsson. Sigurður Þórarinsson.
Náttúrugripasafnið, Reykjavík. Náttúrugripasafnið, Reykjavík.
Trausti Einarsson.
Háskóli íslands, Reykjavík.
Afgreiðsla timarilsins og innhcimta árgjalda:
Stefán Stefánsson, bóksali, Laugavegi 8.
Pósthólf 846, Reykjavik.
Áskriftarverð fyrir utanfélagsmenn, kr. 50,00 á ári. Einstök hefti kosta
kr. 15,00. Eldri árgangar með upphaflcgu áskriftarverði.