Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 28
22
N ÁT T 0 R U F R /l . ÐIN G U R 1 N N
sú, að grasafræðingar hafa einkum verið á i'erðum sínum fyrri hluta
sumars, en sveppur þessi þýtur upp einkum síðari hluta ágúst-
mánaðar. 2) <?) 13).
Allur þorri Íslendinga er mjög áhugalaus um sveppi og ber lítil
kennsl á hinar ýmsu tegundir þeirra. Hafa menn ekki þekkt og ekki
kært sig um að þekkja nytjar þeirra, enda eru aðeins örfáir hinna
æðri sveppa nafngreindir á íslenzkri tungu. Er því varla við því að
búast, að íslenzk rit geti á nokkurn hátt upplýst hvort sveppur
þessi hafi vaxið hér fyrr á öldum eða ei.
Helzt er þó, að þeir sveppir séu nafngreindir, sem einhver áber-
andi einkenni hafa, svo sem sérkennilegt lag eða lit. Þannig hefur
hinn stórvaxni pípusveppur, Boletus scaber Bulliard, lengi þekkzt
undir nafninu kúalubbi. Á Bovista nigrescens Persoon hefur verið
sóað nöfnum, og hann kallaður físisveppur, merarostur og kerling-
areldur. Einnig á nafnið gorkúla raunverulega við þennan svepp,
þótt notað liafi verið í víðtækari merkingu um alla æðri sveppi.
Nokkrar tegundir blaðsveppa (Agaricaceae) hafa verið nefndar æti-
sveppir, en nal'nið á þó lielzt við Psalliota campestris L. 11). Sömu-
ieiðis má geta um svepp nokkurn, Tremella nostoch, sem Eggert
Ólafsson nefnir túnkrepiu, 11), en O. T. Hjaltalín telur að lieiti
skýjafall. 3).
Þá eru enn til tvö íslenzk sveppaheiti. Eru það nijfnin bleikju-
kúla og reiðikúla, en allt er á reiki um það, við livaða sveppi þau
ncifn eigi.
Gísli Oddsson, biskup, (1 Í»B2—38) skrifar fyrstur manna urn
bleikjukúlu í riti sínu „Undur íslands". Stendur Jrar í frásögninni
um ávexti og rætur á íslandi:
„Sumar tegundir róta eru ætifegar, svo sem — sveppar — kúa-
Tul)bi, aðrar eru síður ætilegar og ef til vill eitraðar sumar hverjar,
svo sem — bleikjukúla — físisveppur, gorkúla.“ 10)
Físisveppur eða gorkúla hefur lengi verið talinn eitraður hér
á landi og þó að óverðskulduðu. Hann hefur jafnvel verið talinn
rsvo banvænn al alþýðu, að gró hans voru ekki talin mega snerta
rsjáaldur manns, svo s;i hinn sami yrði ekki sjónlaus af. Um gorkúl-
lurnar segir Bjöm Halldórsson: „Þessi sveppur hefur allan róm, að
J. mynd. Liunynd, sem Kristinn Helgason tók í Bláskógum á Reykjaheiði, sum-
arið 1957. Þrír flugusvep])ir neðarlega á myndinni.