Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1960, Side 32

Náttúrufræðingurinn - 1960, Side 32
24 N ÁT TCRUFR/EÐINGURINN þessu nalni, getur það vel stutt þá tilgátu, að það hafi einmitt verið Jiinn eitraði Amanita muscaria. Athyglisvert er, að orðið reiðikúla er ýmist skrifað með y eða i. Birni Halldórssyni, sem fyrstur skráir nafnið, þykir sennilegra, að það sé komið af rauður en ekki reiði og skrifar það með y. Gæti þó eins verið, að reiðikúla væri réttari stafsetning orðsins. Og liefði svepp- urinn því upphaflega Iilotið nafn af því að valda reiði á mönnum, en þessi merking síðan gleymzt. Væri það rétt- nefni, ef hann Iiefði ver- ið notaður af berserkj- um, þar sem hamslaus reiðiköst einkenndu ð fyrst og fremst hegðun þeirra í bardögum. Þess háttar ofsa í hernaði höfðu Rómverjar orðið varir við hjá germönsk- um þjóðflokkum og köll- uðu „furor Teutonicus". Ekki munu vera til neinar fyrri tíma heim- ildir um jiað, að hinn forni berserksgangur 2. mynd. Flugusveppur, Amanita muscaria L. hafi verið tengdul (C. J. Hylander). neyzlu reiðikúlna eða flugusvepps. Það er fyrst norski grasafræðingurinn prófessor Schúbeler, sem kemur jieirri kenningu á framfæri með riti sínu Viridarium Norvegicum. 1U) 15) Segist Schúbeler hafa hugmyndina eftir sænska prófessornum Samuel Ödman (1784), en leiðir síðan ýmiss rök að því, að forn- menn hali notað flugusveppinn sem eiturlyf í jieirn tilgangi að æsa sig upp til vígaferla. Til Jiess að styðja þá tilgátu vitnar liann í fornsögur okkar og sömuleiðis í lýsingar á Kamtschatkabúum, er

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.