Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 40

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 40
32 NÁTTÚ RUFRÆÐ I N G U R 1 N N 3. mynd. Loðfíll. FJephas primigenius. (Heuvelmans). ingrad). Þótti nú alsannað, að mammút kynjadýr sagnanna væri kai'loðinn fíll frá fyrri tímum. Síðan þetta gerðist hafa fundizt yfir 20 frosnir loðfílaskrokkar í Norður-Síberíu, milli Ob og Beringssundsins; hinir síðustu árin 1935 og 1948. Hafa þeir einkum fundizt við ár og stundum líka kontið í ljós í frostsprungum. Árið 1901 lét landstjórinn í Yakútsk vísindafélagið í Pétursborg vita, að loðfíll liefði fundizt í heilu lagi í leysingarís á bakka Berezovka-árinnar 1 Austur-Yakútsk (Kolyma). Zarinn veitti 1G þúsund rúblna styrk til vísindafélagsins, sem flýtti sér að senda rannsóknarleiðangur austur, undir forystu dr. O. Hertz skordýrafræðings. Skrokkurinn var að byrja að úldna, en að rnestu lieill, aðeins hausinn \ ar farinn að þiðna verulega. Gátu vísindamennirnir skoðað dýrið nákvæmlega og þýzkur maður, Plizenmayer, krufði hræið al mestu vandvirkni og rannsakaði. Fékk hann einnig tækifæri til að skoða fleiri loðfíla síðar. Síðan er

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.