Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 49

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 41 suðurs. Litlu síðar komu tveir l lokkar grágæsa samtímis úr sömu átt og héldu einnig suður á bóginn. Þessar gæsir þreyttu oddaflug, eins og hinar fyiæi, og virtist mér að alls væru um 100 fuglar í þess- um síðari flokkum. Sýnilega voru allar þessar gxágæsir á leið til annarra landa. Það liafði kólnað snögglega í veðri, og mun það liafa vakið gæsirnar (il vitundar um, að mál væri að forða sér héðan, undan ofríki vetrarins. Líklega mun sjaldgæft, að grágæsir leggi svona seint upp í hina löngu og erfiðu ferð yfir liafið. Helgastöðum í Biskupstungnahr., 1. janúar 1960. Eyþór Erlendsson. Fágeetar tegundir þlanlna, fundnar 1959. Trjónustör (Carex flava). Sker og Steindyr á Látraströnd við Eyjafjörð. Þetta er þriðji fundarstaðurinn hér á landi. Dúnhulstrast ö r (Carex þilulifera). Nauteyri, Tyrðilmýri og Unaðsdalur við Djúp, Selaból í Önundarfirði, Látrar og Sker við Eyjaljörð. G u 1 1 s t ö r (Carex serotina). Látrar og Steindyr á Látraströnd við Eyjafjörð, Tyrðilmýri við Djúp, Þernuvík og Látrar við Mjóa- fjörð N. V. Lotsveilgras (Poa laxa) og snænarvagras (Phiþþsia algida). Trölladalur á Látrum við Eyjafjörð. F e r 1 a u f a s m á r i (Paris quadrifolia). Ármúli við Djúp, Lambavatn á Rauðasandi. Á 1 .ambavatni blómguðust mýraertur mikið. H v í t d u ð r a (Berteroa incana). Sviðugarðar í Árnessýslu. Mun hala verið þar í ‘5—4 ár, sennilega komin með hænsnafóðri. Garðableikja (Barbarea vulgaris). Neskaupstaður 1958, Reykjavík 1959. Varpasj óður (Thlusþi alþestre). Borgarnes og við flugvöll- inn í Reykjavík. A r o n s v e n d 1 i n g u r (Erysimum clieiranthoides). Við flug- völlinn í Reykjavík. Gulur steinsmári (Melilotus offici?ialis) við flugvöll- inn í Reykjavík og Svarfhóll í Álftafirði við Djúp. Elipatvítönn (Lamiuni hybridum). ísafjarðarkaupstaður og Svartavatn í Álftafirði við Djúp.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.