Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 52
44 NÁT'J’ Ú RU RÆÐ I N G U R I N N Ritfregnir AXEL GARIiOE: Geologiens historie i Danmark. I. Fra myle til videnskap (Fra de œldstc tider til 1835). C. A. Reitzels forlag, Kbh. 1959. 283 bls. Við fyrstu sýn niætti ætla að þessi bók ætti ekki sérstakt crindi til íslenzks lesanda þótt áhuga hefði á jarðfræði, en þegar henni er flett blasa við nöfn eins og Eggert Ólafsson, Bjarni Pálsson, Sveinn Pálsson, I>órður Vídalín, Jónas Hallgrímsson o. fl. Hér er sem sé fjallað um sögu jarðfræðinnar í Danaveldi og þar með á íslandi lengi framan af. Noregur er tekinn með fram til 1814. Ekki er því að neita, að mjög er stiklað á stóru að því er rannsóknir hér á landi snertir og vitanlega er ekki hægt að bera það saman við 4-binda Land- fræðisögu I>orvaldar Thoroddsens. En það er hins vegar bakgrunnurinn í Dan- mörku og raunar í Evrópu í heild, scm hlýtur að skipta okkur miklu máli og um það er liér bæði fróðlegt og skcmmtilegt að lesa. Islenzkir náttúrufræð- ingar spruttu fyrst og fremst upp tir jarðvegi Kaupmannahafnar, bæði að menntun og livað rannsóknastörf snerti, en ástand vísindanna þar var meiri eða minni endurspeglun vísindanna í álfunni. Við getum ekki metið rétt hinar eldri íslenzku hugmyndir og rannsóknir nema með því að skoða þær á þessum bakgrunni. Fróðleg á margan hátt finnst mér t. d. 17. öldin, þegar enn ríktu miðalda- hugmyndir, en stöku sinnunt rofaði þó fyrir nýrri þekkingu, og skal hér nokk- uð rætt um það efni: Danir eignuðust á þessu tímabili tvo menn, sem eru heimskunnir enn í dag, þá Erasmus Bartolin og Steno. Bartolin mun hafa séð íslenzkt silfurberg og sá, að þar var feitur biti. Hann kom því til leiðar, að leiðangur með danskan steinhöggvara var sendur til Reyðarfjarðar til að sækja mikið magn af þessu efni og það notaði Bartolin til að kanna hið tvö- falda ljósbrot í krystöllunum. Hann innleiddi heitin „reglulegur“ og „óreglu- legur" geisli, sem enn eru notuð og gerði yfirleitt liina ágætustu könnun á ljósbrotinu (1669). Bartolin fékk þó lítið tóm til vísindastarfa sökum annarra verkefna, sem stjórnin fól lionurn, og þessi ljós- og krystallarannsókn stóð einangruð um langan tíma, eiginlega frarn á 19. öldina. Steno eða Niels Steensen óx upp í dönskum jarðvegi en starfaði aðallega á Ítalíu, útskúfaður frá Danmörku af trúarlegum ástæðum. Nafn lians er í órofa tengslum við forndýrafræðina. Nú á tímum lætur |>að undarlcga í eyrum, að 17. aldar menn skyldu ekki skilja, að skýrustu steingerfingar skelja, beina, tanna o. s. frv. eru leifar dýra, sein einu sinni liafa lifað. Skýringin á þessu liggur að nokkru í liinu taumlausa hugarflugi á þcssum tímum. Menn sáu nefnilega ekki aðeins skeljar eða bein í jarðlögunum, heldur og myndir af páfum, Maríu mey með barnið o. s. frv. Og þar sem ekki var liægt að trúa því, að þessir aðilar hefðu grafizt í jörðu, þar sem myndir þeirra fundust hlaut Jrað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.