Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 55

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 55
NÁ l TÚRUFRÆÐINGURINN 47 Ekki vantar þó að margar tilraunir liafa verið gerðar til að mála heildar- myndina, sumir liafa gert það eftir langt rannsóknastarf, aðrir eftir stutta heimsókn tii Jslands og á það eðiilega einkum við um erfenda menn. Slíkar álitsgerðir, sem gefnar eru í ferðabókum eftir fliótiega fengið yfirlit eru skiljanlega harla lftið framiag til könnunar á landinu; ferðirnar liafa verið skemmtiferðir, en eru í frásögn umvafðar geislabaug vísinda. Hversu litlir þeir molar geta verið, sem menn reyna stundum að gera sér mat úr má marka af því þegar svissneskur jarðfræðingur ritaði um þá nýju mynd af jarðfræði alls ísfands, sem birtist honum er hann fór í rútubíl í þoku yfir Fróðárheiði. En ýmsir útlendingar liala unnið hér ágætt starf. hannig vann prófessor I,. Hawkes frá London uin nokkur ár á Austfjörðum fyrir um 40 árum ásamt nemendum sínum, kortlagði þar ýmis innskotslög og lýsti bergfræðilega og efnafræðilega. I sania anda unnu nokkru síðar Skotarnir Tyrrell og Peacock, scm söfnuðu eíni til og tmnu bergfræðilega að yfirliti yfir þær bergtegundir, sem hér eru til. Þessi dæmi læt ég nægja hér þar sem ekki vakir fyrir mér nein tæmandi greinargerð. Nú hefur enn jarðlræðikennari frá London, dr. Walker, starfað liér um 6 suinur undanfarið. Hefur hann haldið sig algerlega að svæði kringuin Reyðar- fjörð og þaulkannað basaltið þar. Hann hefur rakið einstök lög og lagaflokka og þannig kortlagt svæðið. Uppliafleg lieildarþykkt laganna hefur verið minnst 5 km. Lög þessarar hellu hefur Walker flokkað eftir tegundum, bæði með beinni greiningu, svo og með efnagreiningum og smásjárkönnun og er slík heima- vinna sízt minni en útiverkin. Walker aðgreinir 3 tegundir basalts svo og súrar bergtegundir og ákveður magn liverrar tegundar í lieildinni. Þá hefur hann athugað og mælt ylir 500 ganga. Kortið og hin nákvæma lýsing á byggingu og bergtegundum þcssa svæðis er verk, sem hægt er að bera virðingu fyrir. Til- gangurinn með svona verki, sem útheimtir feikna þrautseigju, er að afla öruggrar og nákvæmrar vitneskju um einn þverskurð af tertieru basaltplötunni, en sú bergfræðilega þekking, sem þannig hefur fengist, er veigamikið framlag til fslenzkrar jarðlræði. Auk þessa hefur dr. Walker tekið með sér nokkra nemendur sína og l'alið þeim gerkönnun smærri svæða sem prófverkefni. Prófessor Schwarzbach frá Köln, sem meðal annars er kunnur fyrir ágætt rit um veðurfar á liðnum jarðöldum, kom hingað kynnisferð fyrir nokkrum árum. Varð það upphaf að ritgerðaflokki um siigu veðurfars hér sem hann gefur út, en ýmsir fleiri hafa unnið að (sjá og Náttúrufr. 27, 1957, s. 41—43). Fyrsta greinin er yfirlit ylir það, sem áður liefur verið ritað um það efni, en alls eru ritgerðirnar orðnar 8 og fjalla mest um frjókornarannsóknir á íslenzk- um plöntuleifum, aðallega úr surtarbrandslögum. Þær frjógreiningar gerði dr. Pflug í Köln, en hann er með fremstu mönnum þar í landi í frjógreiningu á þýzkunt brúnkolum. Efniviðurinn nær yfir tímann frá elztu surtarbrandslög- um hér, upp í gegnum hin síð-plíósenu Tjörneslög og ísaldatímann. Efninu safnaði Schwarzbach að nokkru leyti en auk þess lagði ég til þann surtar- brand, sent ég hef safnað á undanförnum aldarfjórðungi, og Jón Jónsson jarð- fræðingur lagði til mikilvægt sýnishorn. Með þessum rannsóknum hefur fengizt fyrsti heilclarþverskurðurinn gegnum gróður- og loftslagssögu lands-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.