Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 58
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
50
Varamenn i stjúrn:
Gísli Gestsson, safnvörður.
Eyþór Einarsson, mag. scient.
Endurskoðendur reikninga:
Ársæll Árnason, bókbindari.
Kristján A. Kristjánsson, kaupmaður.
Eiríkur Einarsson, ver/lunarmaður (til vara).
ltitstjóri Náttúrufreeðingsins:
Sigurður Pétursson, dr. phil.
Aígreiðslumaður Nátlúrufrœðingsins:
Stcfán Stcfánsson, ver/.lunarmaður.
Sljórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafssonar:
Jóhannes Áskelsson, yfirkcnnari (formaður).
Lngólfur Davíðsson, mag. scient. (ritari).
Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (féhirðir).
Varamenn:
Sigurður Pétursson, dr. phil.
Ingimar Oskarsson, grasafræðingur.
Aðalfundur
Aðalfundur fyrir árið 1959 var lialdinn í 1. kennslustofu Háskólans laugar-
'daginn 27. febrúar 1960. Funtlinn sátu 17 félagsmenn. Fundarstjóri var kjiirinn
Einar 15. Pálsson, cand polyt., og fundarritari Eyþór Einarsson, mag. scient.
Formaður minntist látinna félaga og flutti skýrslu um starf félagsins á liðnu
ári.
Ingimar Óskarsson, grasafræðingur, var eftir tillögu fráfarandi stjórnar kjör-
jnn heiðursfélagi. Greiddu allir fundarmenn atkvæði með tillögunni.
Kosnir voru í stjórn til næstu tveggja ára Guðmundur Kjartansson, formað-
ur, Gunnar Árnason og Eyþór Einarsson, og til cins árs: Unnsteinn Stefánsson
jag Einar B. Pálsson.
Fræðslustarfsemi
Á árinu voru ltaldnar 8 samkomur og flutt erindi um náttúrufræði á ltverri
þeirra. Voru skuggamyntlir sýndar með flestum erindunum. Ræðumenn og
ræðuefni var sem hér segir:
12. janúar, Eyþór Einarsson, grasafræöingur; Ferðaþáttur frá Austur-Græn-
landi. Erindinu fylgdu litskuggamyndir. Mættir á samkomu utn 180 manns.
26. janúar, Jakob Jakobsson, fiskifræðingur: Síldveiðar og síldargöngur.
Skuggamyndir l'ylgdu erindinu. Mættir 64.