Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 59

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 51 23. febrúar, Halldór Þormar, lífeðlisfræðingur: Um bakteríuætUr. Mættir voru 33. 23. mar/, Tómas Tryggvason, jarðfræðingur: Um jarðfræðikort af nágrenni Reykjavfkur. Litskuggamyndir fylgdu. Mættir 07. 4. maí, Páll Bergþórsson, veðurfræðingur: Áfangar i sögu veðurfræðinnar. Erindinu fylgdu skuggamyndir og gerð var tilraun Torricellís. Mættir 20. 11. maí, D. J. Martinoff, stjörnufræðingur frá Moskvu: Um gervitungl Sovétríkjanna og könnun himingeimsins. Guðmundur Arnlaugsson, mennta- skólakennari, flutti þýðingu gerða af horvakli Þórarinssyni, lögfræðingi. Er- indinu fylgdu litskuggamyndir og kvikmynd. Mættir á samkomunni um 130. 26. október, Þorkell Grímsson, fornminjafræðingur: Unt myndlist á ísöld. Litskuggamyndir fylgdu. Mættir 48. 30. nóvember, Eysteinn Tryggvason, veðurfræðingur: Um jarðskorpuna und- ir íslandi. Erindinu fylgdu litskuggamyndir. Mættir 57. Elestir voru samkomugestir um 180, fæstir 20, að meðaltali voru mættir á samkomu 75 manns, og má sú sókn teljast sæmileg. Að loknum flutningi erinda voru að jafnaði nokkrum fyrirspurnum beint til fyrirlesaranna, sem gáfu við þeim greiðleg svör. Gísli Gestsson, safnvörður, hefur jafnan sýnt félaginu þá sérstöku greiðvikni að sýna skuggamyndir þær, sem fylgt hafa erindunum. Kann félagið honum be/tu þakkir fyrir. Útgáfustarfsemi Sigurður Pétursson hefur annast ritstjórn Náttúrufræðingsins. Hefur stjórn- in og ráðið hann áfram ritstjóra tímaritsins þetta ár. Afgreiðsla og innheimtustörf Stefán Stefánsson, verzlunarmaður, annaðist eins og að undanförnu af- greiðslu Náttúrufræðingsins og innhcimtu félagsgjalda. Hann hefur verið ráðinn áfram til jieirra starfa. tlm húsnæði félagsins Eins og kunnugt er, helur félagið um allmörg ár haldið samkomur sínar og aðalfundi í I. kennslustofu Háskólans. Hefur háskólinn lánað þetta húsnæði endurgjaldslaust. Félagið aðeins greitt vægt gjald fyrir hreingerningu eftir samkomurnar. Þennan skilning forráðamanna Háskólans ber að þakka. Þá er að geta þess, að nú liefur félagið fengið til afnota, eins og til stóð, herbergi í liúsnæði því, sem keypt liefur verið handa Náttúrugripasafninu. Herbergi þetta hefur verið innréttað með hyllum, sein hentugar eru til að geyma á upp- lag Náttúrufræðingsins og skýrslnanna. Hafa nú eigur félagsins flestar verið fluttar í þetta herbergi. Með þessu hefur ráðist nokkur hót á húsnæðismálum félagsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.