Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 13
NÁTTÚ RUFRÆÐIN GU RI N N 7 4. mynd. Gos í leirhvernum Ilrekk í byrjun, 19. okt. 1961. Svarti mökkurinn leirstrókur. Fremst sést grjótdreifin frá gosinu 17. okt. — The beginning of tlic eruption in thc mud volcano Hrekkur. The dark cloud is the rising mud. Ljósm.: Guðmundur E. Sigvaldason. Oskjugosið 1961. Næstu 30 árin bærði jarðeldurinn síðan ekki á sér í Öskju. Það er ekki fyrr en á síðastliðnu hausti, fimmtudaginn 26. októlier, að eldsumbrot hófust þar að nýju. Það var þó ljóst nokkrum vikum fyrir gosið, að hverju fór. Hinn 10. okt. flaug Jón Sigurgeirsson, kunnur fjallagarpur frá Akureyri, með Trygg-va Helgasyni yfir Ódáðahraun í fjárleitir. Sáu þeir þá gufur stíga upp í Öskju sunnan Öskjuops, þar senr áður hafði ekki orðið vart jarðhita. 12. okt. flaug Sigurður Þórarinsson yfir Dyngjufjöll, og daginn eftir athugaði hann leirhverina, sem lágu á línu með norður-suður- stefnu í Öskju undir rótum Austurfjalla. Syðstu hverirnir voru miðja vegu milli Vítis og Öskjuops, en hinir nyrztu rétt sunnan ops- ins. Hverirnir blésu gufu og slettu leir, og frá þeim rann leirbland- ið, ylvolgt vatnsskólp til Öskjuops (3. mynd). Einnig hafði tjörn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.