Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 19

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 19
10. mynd. Virka gossprungan séð úr lofti frá vestri h. 4. nóv. 1961. Hraunsletturnar kastast rétt aðeins upp fyrir gígbarmana. Samanbræddir hraunklebrarnir í gígbörmunum mjökuðust frá sprungunni sem hraunstraumur. Vegna þessarar hreyfingar sprakk storknuð gjallþekjan líkt og jökulís, svo að sást í glóandi hraunkvikuna undir niðri. — The crater rims moved slowly from the fissure and in crevasses through the scorian cover one could see the glowing lava underneath. Airphoto from E. — Loftljósm.: Eðvarð Sigurgeirsson, 4. nóv. 1961.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.