Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 44
34 N ÁT TÚRUFRÆÐINGURINN smávaxinn, halalaus kuðungur, hvítur að lit, stuttvaxinn og gild- vaxinn með snubbóttum hvirfli. Vindingar eu 4—5. Yfirborðið er með langfellingum niður á rnóts við efra munnvik. Þar fyrir neðan eru aðeins þvergárar, 7—10 að tölu. Aðeins eitt eintak án dýrs hefur fundizt í Faxaflóa og var það 2 mm að lengd. Dvergstrýtan á annars heima í austanverðu Atlantshafi, frá nyrztu ströndum Noregs og suður að Miðjarðarhafi. Hefur þó fundizt aðeins á djúpsævi við Færeyjar. Langnökkvinn telst til sömu ættkvíslar og breið- nökkvi (Lepidopleurus asellus), sem er algengur í Faxaflóa og víðar við vesturströnd landsins, en hann er miklu lengri og mjórri og með kúptari líkama og allt að því söðulbakaðan mæni. Mænihorn og þak- hyrnur eru ógreinilegar og möttulfaldurinn örmjór. Yfirborð skeljanna einungis smákornótt. Liturinn er breytilegur, er hann ýmist gulhvítur, gráhvítur eða grásvartur. Tegund þessi fannst við Vestmannaeyjar árið sem leið, en á hve miklu dýpi er ekki vitað. Lengd hins fundna eintaks er 6,0 mm og breidd 3þ£ mm. Þekk- ing á útbreiðslu langnökkvans er ærið gloppótt, og er meginorsök þess, hve djúpt liann heldur sig. í austanverðu At- lantshafi hefur hann fundizt bæði við Norður- og Suður-Noreg, svo og í nánd við Bretlandseyjar, á 300—800 m dýpi. Við austur- strönd Norður-Ameríku er nökkvinn kunnur úr St. Lawrence-flóa og Maine-flóa; dýpi 300 m og þar yfir. Hið íslenzka eintak langnökkvans er varðveitt í náttúrugripasafni gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum. SUMMARY Novelties on Mollusca from Icelandic waters by Ingimar Óskarsson. University Research Institute, Department of Fishery, Reykjavík. In this paper the author treats two species o£ Mollusca recorded for the íirst time in Icelandic waters. Tliese species are: Chrysallida spiralis (Mont) and Lepidopleurus alveolus (Sars). Of the first mentioned species only one 4. mynd. Langnökkvi (Lepidop- leurus alveolus). Mikið stækkaður (Úr G. O. Sars).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.