Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1962, Qupperneq 47

Náttúrufræðingurinn - 1962, Qupperneq 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 37 1. mynd. Riss al jarðlagaskipun í austurbrekku Núpa norðan Núpa- vegar. Hæð brekkunnar um 70 m. 1 Mýrdalssandur, 2 móberg, 3 basalt, 4 vatnaset, 5 kúlnalagið, 6 harðnaður jökulruðningur. Profile of Núpar. Height of cliff about 70 metres. 1 sandur plain, 2 palagonite tuff, 3 basalt, 4 fluvial deposits, 5 layer containing fossili- ferous xenoliths, 6 lillite. hafði fundizt. Annars torveldar það mjög jarðlagakönnun á þess- um slóðum, að þar er bergið víðast liulið þykkum jarðvegi á jafn- lendi og í neðanverðum hlíðum, en mosa og öðrum gróðri, þar senr brattara er, en þar, sem það liggur bert, eru víða illkleifir liamrar. Austurbrún Höfðabrekkuheiðar liggur að Mýrdalssandi, senr nær allt frá sjó upp að suðurrönd Mýrdalsjökuls austan Höfða- brekkuafréttar og skiptir byggðum milli Mýrdals að vestan og Álftavers og Skaftártungu að austan. Undir Núpakambi er lræð sandsins sýnd um 50 nr y. s. á Herforingjaráðskortinu. En gera má ráð fyrir, að hann sé nú litlu hærri, því að Katla nrun hafa lrlaðið nokkru ofan á hann í síðasta gosi sínu, 1918. Allt frá suð- austurhorni Háfells og inn fyrir Léreftshöfuð er stefna lreiðar-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.