Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 54
44 NÁTTLJR U FRÆÐI N G U R IN N setið, sent þær kúlur eru úr, hafi ekki myndazt allfjarri landi. Og um setið í 4. flokki freistast ég til að álykta, að þar sé um fornan fjörusand að ræða. Hér að framan er aðeins leitazt við að sýna aldursröð skeljanna og þess sets, sem þær hefur að geyma. En um sjálfan aldurinn skal vitnað í niðurstöður Jóhannesar Áskelssonar um fánuna í Skammadalskömbum. Hann telur hana jafnaldra efri hluta T'jör- neslaganna, þ. e. frá byrjun kvartertímans. Að lokum skal það tekið fram, að með þeim rannsóknum og niðurstöðum, sem ég hef greint frá hér að framan, eru þessu efni ekki gerð nein fullnaðarskil. Þetta var ígripaverk við erfiðar að- stæður. Ekki kemur mér á óvart, þó að eftir eigi að finnast bæði skeljar á fleiri stöðum og fleiri tegundir skelja í móberginu í Mýr- dal. HEIMÍLDARRIT - REFERENCES Áskelsson, Jóhanncs, 1941. Tjörnes. Þáttur úr jarðmyndunarsögu þess. Árbók Ferðafélags íslands. — 1960. Fossiliferous Xenoliths in the Móberg Formation of South Iceland. Acta naturalia islandica, II, 3. Jensen A. S., og Spiirck, R. 1934. Blöddyr. II. Saltvandsmuslinger. Danmarks Fauna. Morris, Percy A. 1958. A Field Guide to Sbells of the Pacific Coast and Hawaii. Boston. Óskarsson, Ingimar. 1952. Skcldýrafána Islands, I. Samlokur í sjó. SUMMARY Marine Shells in the Palagonite Formation, Höfðabrekkuheiði, South Iceland, by Einnr H. Einarsson Farmer oj Skammadalshóll, Mýrdalur, Vestur-Skajtafellssýsla. Xenoliths containing marine shells are found in the eruptive Móberg (or Palagonite) formation in two localites in the district Mýrdalur. The one of these localities, Skammadalskambar, was investigated by Jóhannes Áskelsson in collaboration with the author, and described by the former (Áskelsson 1960). The other locality, Núpar, was investigated afterwards by the author, mainly in 1960, and the present paper may be considered as supplementary to that of Áskelsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.