Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 3
Náttúrujr. - 32. árgangur - 2. hefli - 49.-96. síða - lteykjavik, júlí 1962 Jón Eyþórsson: Sveinn Pálsson 1702 - 25. apríl - 1962 Sveinn Pálsson var fæddur að Steinsstöðum í Skagafirði sunnu- daginn fyrstan í sumri 1762, sem bar upp á 25. apríl, og andaðist að Suðurvík í Mýrdal 24. apríl 1840, 78 ára að aldri. Þegar vér minnumst nú 200 ára fæðingardags Sveins Pálssonar, er það annars vegar fyrir mikilsverðan skerf, sem hann hefur lagt til rannsókna á náttúru íslands, dauðri og lifandi, og hins vegar vegna þess, að hann var meðal fyrstu embættislækna landsins og vann störf sín af trúmennsku og ósérhlífni, — eins og rómað er í kvæði Gríms Thomsens, Sveinn lœknir og Kópur, sem margir kann- ast við. En læknishérað Sveins náði yfir Árness-, Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, auk Vestmannaeyja, og hans var vitjað til sjúkra austan af Djúpavogi og vestan af Seltjarnarnesi. Allar ár á þessu svæði voru að sjálfsögðu óbrúaðar, og kom sér því vel, að læknirinn væri ötull vatnamaður og liestar traustir. Afi Sveins og langafi voru prestar í Goðdölum norður, en faðir hans bóndi og silfursmiður á Steinsstöðum í Skagafirði. Langa- langafi Sveins var séra Sveinn Jónsson hinn lærði á Barði í Fljót- um. Af honum er líka kominn karlleggur Tliorarensensættar, en Stefánungar eða Stephensensætt af Guðmundi bróður hans. — Þeir Sveinn og Vigfús Thorarensen sýslumaður á Hlíðarenda voru fimmmenningar, frá séra Sveini á Barði, og það var talin góð og gild frændsemi á þeirra tíð. Móðir Sveins Pálssonar var Guðrún Jónsdóttir Eggertssonar lög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.