Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 11

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 57 Mm . mynd. Kjarnaskipting í amöbu (Hartmannella klilzkei). Stækkun: x 2500. í tvo nokkurn veginn jafnstóra hluta, en stundum, t. d. hjá sogdýr- um, eru ldutarnir áberandi misstórir (knappskot). Kjarninn eða kjarnarnir skiptast oftast í aðalatriðunr venjulegri kjarnaskiptingu (mitosis), en sjaldan er skiptingin þó með öllu eins og lijá æðri dýr- um. Til dæmis má benda á það, að kjarnahimnan hverfur sjaldan, meðan á skiptingu frumdýrs stendur, og spóluþræðirnir eru innan himnunnar. (1. mynd.) Auk hinnar venjulegu, kynlausu tvískiptingar er einhvers konar kynæxlun þekkt lijá mörgum frumdýrum. Kynæxlunin getur farið fram á ýmsan hátt og verða kynlífi frumdýra ekki gerð nein skil hér.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.