Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 11

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 57 Mm . mynd. Kjarnaskipting í amöbu (Hartmannella klilzkei). Stækkun: x 2500. í tvo nokkurn veginn jafnstóra hluta, en stundum, t. d. hjá sogdýr- um, eru ldutarnir áberandi misstórir (knappskot). Kjarninn eða kjarnarnir skiptast oftast í aðalatriðunr venjulegri kjarnaskiptingu (mitosis), en sjaldan er skiptingin þó með öllu eins og lijá æðri dýr- um. Til dæmis má benda á það, að kjarnahimnan hverfur sjaldan, meðan á skiptingu frumdýrs stendur, og spóluþræðirnir eru innan himnunnar. (1. mynd.) Auk hinnar venjulegu, kynlausu tvískiptingar er einhvers konar kynæxlun þekkt lijá mörgum frumdýrum. Kynæxlunin getur farið fram á ýmsan hátt og verða kynlífi frumdýra ekki gerð nein skil hér.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.