Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1962, Side 15

Náttúrufræðingurinn - 1962, Side 15
NÁTT Ú R U F RÆÐI N G U R IN N 61 V A kjarni; p. by. korn hjá svipu; lilutverk óþekkt; 4. mynd. Trypanosomi- dae. A. Herpetomonas, sníkjudýr í meltingaríær- um ýmissa dýra, einkurn skordýra. B. Leishmania, svipulaust sníkjudýr í veljum ýmissa hryggdýra, veldur skæðum sjúkdóm- um í mönnum. Berst með flugum, en í innyflum jreirra eru dýrin ójrekkj- anleg frá Herpetomonas. C. Crithidium, í melting- arfærum skordýra. D. 'J'ry- panosoma, veldur m. a. svefnsýki i mönnum og skepnum. — ba. gr. enda- korn svipu; //. svipa; nn. me. bifhimna. Ýmsar tegundir Trichomonas lifa í meltingarfærum manna og valda oit óþægindum. Ein tegund lii'ir í kynfærum kvenna og veld- ur bólgum. (6. mynd.) Nokkrar tegundir svipudýra iila í meltingarfærum termíta. Ter- mítarnir eru skordýr, sem lifa í flóknunr félagsbúum, svipað nraur- um, og eru því stundum kaliaðir lrvítir nraurar, þótt Jreir séu óskyidir maurum. Termítarnir lil'a á tré, en lrala enga nreltingar- vökva, senr vinna á jrví. Svipudýrin nrelta timbrið fyrir termítana, en fá að launum nrat og húsaskjól. Þessar tegundir svijrudýra geta lrvergi þrifizt rrema r termítum og sömuleiðis veslast termítarnir upp, ef þeir verða af svijmdýrunum. Kragasvipttdýrin, Choanoflagcllal.a (7. mynd), lral'a eina svipu og sitja oltast föst á stilk, stundum í klösunr. Þau hafa frymiskraga utan um svipuna. Með svipunni nrynda þau strauma í vatninu, senr þau lifa í, og taka ujrjr fæðu utan á kraganum en skila úrganginum inni í kraganum. Af kragasvipudýrunr eða skyldum dýrum lrafa Euglena hefur ljósnæman díl (e.), eins og margir grænir svipungar. E. Peranema trichophorum, hefur aldrei blaðgrænu. Kokið (gu.) er styrkt stoðþráðum (rod.), og getur opnazt og lokazt. res. forðanæring. /•'. Copromonas, lifir í saur froska. c.vac. herpibóla; f.vac. vökvabóla með næringu (meltibóla); mi. kjarni. x 1700. F' Copromonas í pörun.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.