Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 17

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 63 8. mynd. Svipufrumur, iíkar kragasvipu- dýrum, inni í svampi. 9. mynd. Hreyfingar amöbu. Dýrið hreyfist til liægri. — Plasmasol: þunnfljótandi frymi; plasmagel: hlaupkennt frymi. Við 1 breytist hlaupkennt fryrni í þunnt, en við 2 breytist þunnt frymi í hlaup kennt. 10. mynd. Amaba gleypir svipudýr. 1 amaban nálgast bráðina; 2 amaban skýt- ur út frymisöngum; 3 frymisangarnir teygjast um bráðina; 4. frymisangar amöb- unnar umlykja svipudýrið. 5 svipudýrið liggur í vökvabólu (meltibólu) inni í amöbunni. svampdýrin sennilega þróazt. Inni í öllum svömpum eru sérstakar frumur, sem annast næringarnámið og líkjast mjög kragasvipu- dýrum. (8. mynd.) II. Slímdýr (Sarcodina eða Rhizopoda). Annar frumdýraflokkurinn: slimdýr eða teygjudýr. einkennist af því, að dýrin hafa ekki fasta líkamslögun og hreyfa sig með því að

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.