Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 63 8. mynd. Svipufrumur, iíkar kragasvipu- dýrum, inni í svampi. 9. mynd. Hreyfingar amöbu. Dýrið hreyfist til liægri. — Plasmasol: þunnfljótandi frymi; plasmagel: hlaupkennt frymi. Við 1 breytist hlaupkennt fryrni í þunnt, en við 2 breytist þunnt frymi í hlaup kennt. 10. mynd. Amaba gleypir svipudýr. 1 amaban nálgast bráðina; 2 amaban skýt- ur út frymisöngum; 3 frymisangarnir teygjast um bráðina; 4. frymisangar amöb- unnar umlykja svipudýrið. 5 svipudýrið liggur í vökvabólu (meltibólu) inni í amöbunni. svampdýrin sennilega þróazt. Inni í öllum svömpum eru sérstakar frumur, sem annast næringarnámið og líkjast mjög kragasvipu- dýrum. (8. mynd.) II. Slímdýr (Sarcodina eða Rhizopoda). Annar frumdýraflokkurinn: slimdýr eða teygjudýr. einkennist af því, að dýrin hafa ekki fasta líkamslögun og hreyfa sig með því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.