Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 19

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 65 12. mynd. Nnegleria bistadialis, amaba, sem við ákveðin skilyrði tekur á sig form svipudýrs. A. Dýrið á amöbu- formi. B. Dýrið að breytast i svipudýr. C:. Dýrið á svipudýrsformi. — con. vac. herpibóla; rh. tengsl milli svipu og kjarna. 13. inynd. Fóraminifcra — dý' in hafa um sig skel með óta götum, og langir frymisangta standa út um götin. 14. mynd. Stoðgrind Radiolaria-dýrs. Foraminifera hafa um sig skeljar úr kítíni, sem oftast er styrkt kalki eða kísil. Oft eru skeljar þeirra í mörgum hólfum og alsettar götum, sem frymisangar standa vit úr. (13. mynd.) Radiolaria eru ,vjávardýr eins og Foraminifera, en hafa enga ytri skel. Inni í fryminu er stoðgrind, oftast rtr kísil. Út úr stoð- grindinni standa oft langar nálar. Auk þess standa margir mjóir frymisangar út úr dýrunum. Ytri hluti frymisins er alsettur vökva- bólum, sem eru úr léttara efni en frymið (fitu eða olíu), og halda dýrinu fljótandi í sjónum. (14. mynd.) Margar Radiolaria-tegundir hafa í fryminu gulbrúna svipuþörunga, sem hinda sólarorkuna og vinna lífræn efni tir koldioxíði.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.