Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 65 12. mynd. Nnegleria bistadialis, amaba, sem við ákveðin skilyrði tekur á sig form svipudýrs. A. Dýrið á amöbu- formi. B. Dýrið að breytast i svipudýr. C:. Dýrið á svipudýrsformi. — con. vac. herpibóla; rh. tengsl milli svipu og kjarna. 13. inynd. Fóraminifcra — dý' in hafa um sig skel með óta götum, og langir frymisangta standa út um götin. 14. mynd. Stoðgrind Radiolaria-dýrs. Foraminifera hafa um sig skeljar úr kítíni, sem oftast er styrkt kalki eða kísil. Oft eru skeljar þeirra í mörgum hólfum og alsettar götum, sem frymisangar standa vit úr. (13. mynd.) Radiolaria eru ,vjávardýr eins og Foraminifera, en hafa enga ytri skel. Inni í fryminu er stoðgrind, oftast rtr kísil. Út úr stoð- grindinni standa oft langar nálar. Auk þess standa margir mjóir frymisangar út úr dýrunum. Ytri hluti frymisins er alsettur vökva- bólum, sem eru úr léttara efni en frymið (fitu eða olíu), og halda dýrinu fljótandi í sjónum. (14. mynd.) Margar Radiolaria-tegundir hafa í fryminu gulbrúna svipuþörunga, sem hinda sólarorkuna og vinna lífræn efni tir koldioxíði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.