Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 22
f>8 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN verða fyrir ertingu. Ekki er Ijóst, hvaða gagn dýrin hafa af hylkjun- um, þótt sumir ætli þau til varnar. (17. mynd.) Við skiptingu skolpdýrs skiptist smákjarninn venjulegri kjarna- skiptingu (rnitosis), en stórkjarninn skiptist án þess að nokkrir lit- þræðir komi í ljós. Hlutverk þessara kjarna kemur giöggt fram við kynæxlun dýranna, svo kallaða konjugation eða skiptifrjóvgun. Þá leggjast tvö dýr saman, stórkjarnarnir eyðast, en smákjarnarnir skiptast rýriskiptingu og eyðast allir nema einn í hvoru dýri, sem skiptist í tvo kjarna. Annar þessara kjarna í hvoru dýrinu („karl- kjarninn“) rennur yfir í hitt dýrið og sameinast þar við frjóvgun kjarnanum, sem fyr- ir var („kvenkjarnanum"). — Upp af hinum nýja, frjóvg- aða smákjarna myndast nýr stórkjarni. (18. mynd). Stórkjarninn stýrir dagleg- um störfum dýrsins og er því sambærilegur kjörnum í öll- um líkamsfrumum fjölfrumu- dýrs, en smákjarninn er æxl- unarkjarni — sambærilegur kjörnum í kynfrumum fjöl- frumudýrs — og annast ný- sköpun stórkjarnans að lok- inni skiptifrjóvgun. Hjá æðri dýrum, og raunar hjá mörgum frumdýrum, fylg- ist að frjóvgun — þ. e. sam- 17. mynd. Ilclýr. Paramecium. Rif- liárin þekja allt dýrið, þótt þau sóu hór aðeins sýnd við jaðrana. — 1. föst „húð“; 2. tært útfrymi; 3. kornótt innfrymi; 4. munnfelling; 5. munnop; 6. bakeríur í vélinda: 7., 14. næring í meltibólum; 8. „endaþarmsop“; 9. bifliár; 10., 15. lierpibólur; 11. þráðhylki; 12. stórkjarni; 13. smákjarni. — Framendi dýrsins snýr upp á myndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.