Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 27

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 27
NÁTT Ú R U F RÆÐ1N G U RI N N 73 1. mynd. Malarásinn Tolvajárvenliarju í Finnlandi. — The esker Tolvajdrven- harju in Finland. — Úr Ramsay 1931. ingu á myndun þessara asa. Er þar einkum að nefna ritgerð de Geers, Orn rullstensksarnas bildningssatt, senr kom út 1897. Dæmigerðir malarásar, þeirrar gerðar, sem de Geer lýsti, mynd- ast aðeins þar, sem tiltölulega flatir jöklar ganga frarn í sjó eða stöðuvatn. Þeir eru framburður vatnsfalla, sem renna í göngum, aðallega með botni jökulsins, og bera með sér möl og sand. Er vatnsþrýstingur mikill í göngum þessum, en er út í munnann kem- ur, og hann er undir vatnsborði að öllu eða nrestu, fellur rennslis- hraðinn næstum strax niður í núll, og framburðurinn sezt því í gangamunnann eða rétt framan við hann. Þar myndast malarhóll

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.