Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 28
74 NÁT T ÚRUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Teikning, er sýnir myndun malaráss, þar sem jökull gengur út í vatn. Jökullinn er hopandi, en gengur þó dálítið fram vetur hvern og myndar þá urðargarð. A schematic fig. showing a receding inland ice front, annual moraines and an esker. — Úr Magnusson — Granlund — Lundqvist 1957. eða stuttur hryggur, og sé jökullinn hopandi, myndast ár hvert nýr hóll eða hryggjarstúfur bak við þann, er myndaðist árið á undan, svo að smárn saman myndast röð af nreira eða nrinna sanrtengdunr hólum eða þá alveg samlrangandi hryggir eða ásar, þar senr þó oft nrá greina milli lrinna árlegu viðbóta. 2. mynd sýnir rnyndun slíkra ása, og 3. mynd dæmigert (týpískt) þversnið gegnunr ás. Venjulega er setið mjög greinilega vatnsnúið, bæði rnölitr og sandurinn, og allvel sortérað og lagskipt, og lrallar lögunum niður til beggja liliða svo senr teikningin sýnir. Skálin, senr sýnd er í kollinum, er eftir jaka, sem strandað hefur og bráðnað þarna. Svipuð jökulker nrá víða sjá á Skeiðarársandi, þar senr jakar hafa strandað í jökulhlaup- um. Oft eru slík ker meðfram malarásunum og tjarnir í (9. nrynd). Strikalínan sýnir upprunalegt þversnið ássins nreðan veggir jökul- ganganna enn héldu að honum. Þegar jöklar lropa af flatlendi, er algengt að lón myndist franran við þá, og r slíkum lónum geta hæglega myndast malarásar, en sjaldan verða þeir mjög langir. Malarásar geta einnig myndast ofan á jökli, í farvegum leysing-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.