Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1962, Qupperneq 28

Náttúrufræðingurinn - 1962, Qupperneq 28
74 NÁT T ÚRUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Teikning, er sýnir myndun malaráss, þar sem jökull gengur út í vatn. Jökullinn er hopandi, en gengur þó dálítið fram vetur hvern og myndar þá urðargarð. A schematic fig. showing a receding inland ice front, annual moraines and an esker. — Úr Magnusson — Granlund — Lundqvist 1957. eða stuttur hryggur, og sé jökullinn hopandi, myndast ár hvert nýr hóll eða hryggjarstúfur bak við þann, er myndaðist árið á undan, svo að smárn saman myndast röð af nreira eða nrinna sanrtengdunr hólum eða þá alveg samlrangandi hryggir eða ásar, þar senr þó oft nrá greina milli lrinna árlegu viðbóta. 2. mynd sýnir rnyndun slíkra ása, og 3. mynd dæmigert (týpískt) þversnið gegnunr ás. Venjulega er setið mjög greinilega vatnsnúið, bæði rnölitr og sandurinn, og allvel sortérað og lagskipt, og lrallar lögunum niður til beggja liliða svo senr teikningin sýnir. Skálin, senr sýnd er í kollinum, er eftir jaka, sem strandað hefur og bráðnað þarna. Svipuð jökulker nrá víða sjá á Skeiðarársandi, þar senr jakar hafa strandað í jökulhlaup- um. Oft eru slík ker meðfram malarásunum og tjarnir í (9. nrynd). Strikalínan sýnir upprunalegt þversnið ássins nreðan veggir jökul- ganganna enn héldu að honum. Þegar jöklar lropa af flatlendi, er algengt að lón myndist franran við þá, og r slíkum lónum geta hæglega myndast malarásar, en sjaldan verða þeir mjög langir. Malarásar geta einnig myndast ofan á jökli, í farvegum leysing-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.