Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 29
NÁTTÚRUF RÆÐIN G U RIN N 75 3. mynd. Þversnið af malarás. Brotna strikalínan sýnir upprunalegt þversnið ássins. 1 kolli hans er jökulker. — Schernalized, section through a typical esker. — Úr Magnusson — Granlund — Lundqvist 1957. arvatns, sem rennur ofair á ísnum. Slíka ása er víða að finna í Skandinavíu ofan við efstu póstglasíölu sjávarmörk. Á þessunr ás- um er auðvitað ekki að finna nein áraskil, og set þeirra er venju- lega ekki eins vel vatnsnúið og sortérað og í þeim, sem myndast undir eða í jökli. Þó getur stundum verið erfitt úr að skera, um livora gerðina er að ræða. Þýzku kvarterjarðfræðingarnir P. Wold- stedt og E. M. Todtmann hafa rannsakað malarása fram við Brúar- jökul, og birti ég hér mynd af einunr þessata ása (4. nrynd). Wold- stedt telur sig ekki geta skorið úr um það, hvort hann sé myndaður ofanjökuls eða ei, en Todtmann telur hann myndaðan undir eða í jökli, og er ég hennar skoðunar. Þessi ás er þeirrar gerðar, sem Svíar kalla geitahrygg (getrygg). Enn er hin þriðja gerð malarása. Hefur hún einkunr verið rannsökuð af Svíanum Carl Mannerfelt, sem tók þátt í sænsk-íslenzka Vatnajökulsleiðangrinum 1936. Kall- ar hann þessa ása „slukásar“ (af sögninni sluka = gleypa). Að- spurður kvaðst Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingur, vilja nefna slíka ása svelgása, og virðist mér það vera ágætt nafn. Þessir ásar liggja næstum þvert niður dalahlíðar (5. mynd) og hafa myndazt við það, að lækir eða ár, senr runnu niður með jaðri daljökuls, hafa stungið sér niður undir ísinn, runnið nær beint niður brekk- una og brætt þar göng, sem síðan hafa fyllzt að meira eða minna leyti af nröl eða sandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.