Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 39

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 39
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 83 is found on the inland platean NF of the Mývatn area, in about 360 m heiglit above sea level. (Figs. 7, 8, 10 and II). Its name is Sandhryggur, its total lengtli is nearly 6 km and its max, heigln about 12 m. This esker was probably formed in a lake dammed up by the receding inland ice in the corner between the móberg mountain Hágöng, and the interglacial shield- volcano Grjótháls (cf. the map Fig 10). This esker contains about 300 000 m3 of sand and gravel and will be of economic importance when the river Jökulsá á Fjöllum will be harnassed. A smaller esker, Grjótháls, further east is possibly engorged („slukás"). Further study of the ice recession in the area between Mývatn and Dcttifoss is highly desireable. Guðmundur Kjartansson: Jökulminjar á Hálsum milli Berufjarðar og Hamarsfjarðar Athugasemd við grein próf. Trausta Einarssonar í síðasta hefti Náttúrufræðingsins segir prófessor Trausti Ein- arsson frá athugunum sínum á verksummerkjum eftir jökla á síð- asta jökulskeiði hinnar kvarteru ísaldar (T. E. 1962). Fyrri hluti greinarinnar fjallar um rannsóknir höfundar í Eyja- firði og nágrenni, og er sá hluti úrdráttur úr gagnmerkri ritgerð, er liann hefur áður birt á ensku um það efni (T. E. 1959). Við rann- sóknir Trausta í Eyjafirði og niðurstöður hans um jöklafar á þeim hjara hef ég ekkert að athuga og engu að bæta. Ég hef sjálfur snuðr- að þar í jökulminjum nokkra daga, aðallega á Vaðlaheiði sumarið 1946, og allar athuganir, sem ég gerði, eru í samræmi við athugan- ir T. E. og styðja niðurstöður hans um þykkt og útbreiðslu síðustu , ísaldarjökla, eins og þeir urðu mestir á þessum hjara. Og þó skal þess getið — til að sýna einhvern lit á gagnrýni — að ég teldi varlegra að kalla niðurstöðu T. E. lágmark um stærð jökl- anna (liámark um stærð jökullausu svæðanna). Vöntun jökulminja á takmörkuðu svæði gefur að vísu í skyn, en sannar ekki, að það

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.