Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 40
84 NAttúrufræðingurinn svæði liafi jafnan verið jökullaust á síðasta jökulskeiði. Vík ég nánar að þessu síðar. Þennan varnagla her ekki að skilja svo, að ég telji jökla Iiala orðið nokkrum mun meiri á síðasta jöknlskeiði en T. E. sýnir á korti sínu af nágrenni Eyjaljarðar (T. E. 1959, bls. 13, og 1962, bls. 27), heldur aðeins svo, að þeir kunni að hala orðið lítið eitt meiri. Kortið er hið markverðasta — og fyrsta kort sinnar tegundar, sem birt hefur verið af svæði hér á landi. Síðari og meiri hluti greinarinnar fjallar um nýjar athuganir höfundar við Berufjörð og Hamarsfjörð eystra. Þar var ég við svip- aðar ahuganir 5. og 6. september 1945. Af þeim hef ég sömu sögu að segja og T. E. um allt láglendið á utanverðu nesinu milli nefndra fjarða. Þessu láglendi, sem er einkar greinilegur strandflötur, er vel lýst með orðum T. E.: „Þarna morar allt af hvössum bríkum, strýtum og görðum. Meðal garðanna . . . eru áberandi berggangar, sem standa eins og hlaðnir garðar marga metra upp úr umhverf- inu.“ Hvorugum okkar tókst að finna þar nokkrar jökulrákir. Og enn get ég tekið undir eftirfarandi staðhæfingu T. E.: „Jökull skil- ur ekki við undirlendi, sem hann skríður yl'ir, í svona étnu ástandi, heldur eru verksummerki hans sléttar, fágaðar og oftast ísrákaðar klappir." Al' þeim forsendum, sem hér voru teknar upp og mjög saman dregnar, dregur T. E. þá ályktun, að á síðasta jökulskeiði hafi utan- vert nesið rnilli Berufjarðar og Hamarsfjarðar verið jökullaust, skriðjöklarnir, sem gengu út firðina, hafi ekki náð saman framan við fjallgarðinn, sem þar liggur á milli, heldur hafi Berufjarðarjök- ullinn endað innan við Teigarhorn og Hamarsfjarðarjökullinn nálægt Harnri. Þetta er í alla staði eðlileg ályktun af athugunum T. E. En ég hef gert þarna eina athugun, sem bendir til annars: Fram af meginfjalllendinu, sem skilur margnefnda firði gengur lág hálendisálma, sem nefnist Hálsar, áfram út eftir nesinu langleið- ina út að Djúpavogi. Uppi á henni nálægt. vatnaskilum á skemmstu gönguleið milli bæjanna Teigarhorns við Berufjörð og Háls við Hamarsfjörð, eru skýrar jökulrákir á klöppum í h. u. b. 100 m hæð yfir sjó. Rákirnar eru tvíátta: Eldra kerfið — nokkuð máð gTÓp — stefnir á Papey (þ. e. litlu austar en suðaustur) og hið yngra —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.