Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 85 smágervar, skýrar rispur — á Hrómundarey (þ. e. litlu austar en suður). Stefna eldra rákakerfisins — því sem næst í framhaldi af stefnu fjallgarðsins milli fjarðanna — sýnir, að þær rákir eru hvoi'ki ristar af Berufjarðar- né Hamarsfjarðarjöklinum, heldur af undirlendis- jökli til orðnum við samruna þeirra beggja framan við Búlands- tind og Hálsfjall. Hún sýnir enn fremur, að jöklarnir, sem þarna mættust, voru því sem næst jafnháir, og loks, að þeir voru meira en 100 m þykkir þar sem nú eru fjarðarstrendunrar beggja vegna, þ. e. bæði lijá Teigarhorni og Hálsi. En á þessum stöðum telur T. E. jafnan hafa verið jökullaust á síðasta jökulskeiði. Og gætum betur að. Rákakerfin tvö sýna snúning á skriðstefnu jökulsins um h. u. 1). 45°. Eftir að eldri rákirnar höfðu verið ristar þarna á jöklamótunum uppi á Hálsum, hefur Beruf jarðarjökullinn unnið á og tekið að skríða skáhallt suður yfir Hálsana, en Hamars- fjarðarjökullinn látið undan síga. Ekki er sennilegt, að þessi afls- munur liafi stafað af því, að Berufjarðarjökullinn hafi færzt í auk- ana — tekið eins konar fjörkipp — undir ísaldarlokin, lieldur munu báðir jöklarnir yfirleitt hafa farið minnkandi um þessar nrundir, en sá í Hamarsfirði — af einhverjum ástæðum — þynnzt á undan hinum. Eftir stefnubreytinguna var þykkt Berufjarðarjökulsins enn ylir 100 m hjá Teigarhorni. Fyrir stefnubreytinguna má ætla, að hún hafi verið miklu rneiri. Því miður leitaði ég ekki að jökulrákum uppi á Hálsum annars staðar en þar, sem þegar er getið, á skemmstu leið milli Háls og Teigarhorns; og T. E. getur þess ekki, að hann liafi leitað nokkurs staðar á Hálsunum. Ekki kemur mér á óvart, þó að jökulrákir eigi eltir að finnast utar á Hálsunum, þar sem þeir eru þó hærri (upp í 170 m y. s.). En það er ókannað. Ekki er að efa, að sá jökull, sem rákaði klappirnar uppi á Háls- um, hefur rist sams konar merki á klappirnar á undirlendinu beggja vegna, þar sem hann var 100 m þykkari og mæddi að því skapi lastara á. En, eins og fyrr segir, þar liafa engar jökulrákir fundizt. Heldur eru klappirnar þar étnar sundur í bríkur og dranga á þann hátt, sem sjógangi einum er lagið. Þegar hækkaði í sjónum af öllu því leysingarvatni, sem til lians
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.