Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 49
NÁTTÚ RUFRÆÐ INGURINN 93 Trausti Einursson: Nokkur orð um íslaus svæði Ritstjóri Náttúrufræðingsins hefur gefið mér kost á að bæta nokkrum orðum við athugasemd Guðmundar Kiartanssonar, sem hér fer á undan. Ég vil gjarnan nota tækifærið til þess að láta í ljós ánægju mína yf'ir þessari ágætu grein G. K. og jrakka honum vinsam- leg ummæli um greinar mínar, senr hann vitnar í. Guðmundur ger-- ir ljósa grein fyrir skoðanamun okkar og er þar litlu við að bæta. Hins vegar virðist mér rétt, að ég skýri eitt atriði í grein minni urn íslaust svæði á Austurlandi nokkru nánar og gæti þá skoðanamunur okkar komið enn betur í ljós. í greininni segir: „Að hin rnikta ójöfn- un landsins (þ. e. á Búlandsnesi) hefði getað orðið eftir ísöld er and- stætt reynslu, enda í ósamræmi við tilveru hins lítt eydda ísheflaða lands skannnt frá“ (bls. 28). Það sem ég hafði hér í huga í fyrri hluta setningarinnar voru t. d. hinir alkunnu ísfáguðu og rákuðu grágrýt- isfletir neðan fornra sjávarmarka (43 m) í nágrenni Reykjavíkur, lieflaðar blágrýtisklappir í sj<» fram við Eyjafjörð, ísrákun nyrzt á Melrakkasléttu, senr G. K. hafði einmitt sagt mér frá, og mörg önn- ur dæmi. Þegar G. K. segir, að „neðan við . . efstu sjávarmörk hef- ur sjórinn máð brott flestar jökulminjar, Jrar á meðal jökulrákir" og að jretta eigi við „um allt Jrað undirlendi á íslandi, sem lá óvarið fyrir öldum úthafsins“, þá er ljóst, að við gerum mismikið úr eyð- ingu af völdurn sjávar — og það ræður miklu um þær ályktanir, sem við drögum hvor um sig. Hjá mér hefur sú skoðun styrkst æ nreir í seinni tíð, að sjórinn hafi unnið lítið eyðingarstarf á þeim tíma, er liann stóð hátt í lok ísaldar, og þegar í ljós kemur mikil eyðing á vissum annesjum, komi nrjög til greina, að þau hafi verið íslaus á síðasta jökulskeiði. Það á við um Búlandsnes. Samkvæmt skoðun G. K. ættu holtin í Flóa og Ölfusi að vera sambærileg við Búlands- nes, en mér virðist munurinn á landslagi þó talsverður. Ályktun G. K. út frá ísrákunum, senr hann hefur fundið á Háls- nm, liggur beint við. Að rákirnar séu eldri en frá síðustu ísöld er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.