Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 19 4. mynd. Ummyndun í plagíóklaskristöllum í hnyðlingi úr Hólmslirauni II við Lækjarbotna. Stækkun 25 x • — Corroded plagioclase crystals in an in- clusion found in Hólmshraun II at Lœhjarbotnar, c.f. text. Enlarged 25 x • Það er augljóst mál, að enn þá er þetta allt o£ lítið e£ni, og auk þess er það engan veginn nægilega vel rannsakað, til þess að auðið sé að draga a£ því ákveðnar ályktanir. Þó er það nokkur bending. Mér virðist ekki fráleitt að ætla, að gabbrómolar þessir eigi rætur að rekja til berglags eða berglaga, sem nær er yfirborði jarðar en peridotítlagið. í þessu sambandi má minna á niðurstöður a£ rann- sóknum á þykkt jarðskorpunnar hér á landi (Báth—Tryggvason 1961), en þær sýna ákveðin berglagamót á um 2000 m dýpi undir landinu. Þess er áður getið, að gabbrómolarnir í Hólmshrauni II eru yfirleitt mjög lausir í sér. Virðist mega gera ráð fyrir, að það stafi a. m. k. að nokkru leyti af þeirri þrýstingsbreytingu, sem þeir hljóta að hafa orðið fyrir, en að sjálfsögðu einnig af hitaáhrifum. Gabbró er hér á landi einkum að finna á Suðausturlandi, þar sem það myndar stór innskot í basaltið. Hvalneshorn og Vestra- Horn, Geitafellsbjörg og að nokkru Viðborðsfjall eru slík innskot,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.