Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 45
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 39 3. mynd. Gondwanaland, eins og það hlutaðist í sundur. bolir, allt að 8 m á lengd og 60 cm að gildleika. Hér hafa því sýni- lega orðið mikil umskipti, og sennilegt að annaðhvort hafi færzt úr stað, Suðurskautslandið eða suðurskautið, nema hvort tveggja hafi gerzt. Nú þegar hafa miklar jarðfræðilegar rannsóknir verið gerðar á Suðurskautslandinu, þó að mikið sé þar enn ókannað. Fjölda stein- gervinga hefur verið safnað þaðan úr fornum jarðlögum og hafa þeir leitt í ljós, að hliðstæð stig þróunarsögunnar er að finna þarna og annars staðar á jörðinni. Einkum svipar þó hinum fornu jarð- lögum á meginlandi Suðurskautslandsins mikið til jarðlaga í S- Ameríku austan Andesfjalla, í Afríku sunnan Atlasfjalla, í Arabíu, í Indlandi og í Ástralíu. Sérkennandi fyrir þessi jai'ðlög eru jökul- myndanir, rákað berg og jökulruðningur, sem liggja undir mis- jafnlega þykkum lögum af þurrlendisseti, sem í eru bæði kol og aðrar jurtaleifar. Jarðlög þessi, sem kennd eru við Gonclwana á Indlandi, eru talin vera frá Perm-tímabilinu. Er talið víst, að á þessu tímabili hafi loftslag, jurtagróður og dýralíf verið svo til hið sama á þeim meginlöndum, sem nú mynda Suðurskautslandið, Ástralíu, Indland, S-Afríku og S-Ameríku. Meira að segja hefur því verið haldið fram, að hér hafi verið um eitt geysistórt meginland að ræða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.