Náttúrufræðingurinn - 1963, Side 52
46
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
Jónsson og Þorleifur Einarsson; Eyþór Einarsson grasafræðingur og Örnólfur
Thorlacius dýrafræðingur. Guðmundur var einnig fararstjóri.
Þátttakendur voru 105. Komust þó færri með en vildu, en ekki þótti til-
tækilegt að hafa hópinn stærri. Gengu þeir fyrir um far, sem fyrstir pöntuðu.
Aðeins félagsmönnum var heimiluð þátttaka, en hverjum leyft að taka með
sér einn gest. Ekið var í 5 bílum, sem Guðmundur Jónasson lagði til eða út-
vegaði.
Útgáfustarfsemi
Rit félagsins Náttúrufræðingurinn kom út með sama sniði og að undan-
förnu, eitt hefti í einu fjórum sinnum á árinu, alls 12 arkir. Ritstjóri var dr.
Sigurður Pétursson, og afgreiðslu annaðist Stefán Stefánsson bóksali.
Verðlaun
Bókarverðlaun félagsins fyrir bezta úrlausn í náttúrufræði á landsprófi
miðskóla hlaut að þessu sinni Jón Snorri Halldórsson, nemandi í Gagnfræða-
skóla Vesturbæjar.
Fjárhagur
Þess er að geta með þakklæti, að Alþingi veitti félaginu fjárstyrk til starf-
semi sinnar, að uppliæð kr. 25.000,00.
Reikningar félagsins fara hér á eftir og sömuleiðis um þá sjóði, sem eru í
vörzlu þess.
Reikningur Hins íslenzka náttúrufræðiféiags pr. 31. des. 1961
1.
2.
3.
4.
Gjöld:
Félagið: a. Fundakostnaður b. Annar kostnaður Útgáfukostnaður Náttúrufræðingsins: a. Prentun og myndamót b. Ritstjórn og ritlaun 8.888,54 1.687,00 63.188,61 6.525,00 4.764,97
d. Innheimta og afgreiðsla e. Hjá afgreiðslumanni . • - 13.470,00 6.561,09
Vörzlufé í árslok:
Sjóður: a. 2 happdrættisbréf b. í sjóði . . kr. 200,00 31.038,99
10.575,54
94.509,67
291,40
49.296,17
31.238,99
Kr. 185.911,77