Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 52
46 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Jónsson og Þorleifur Einarsson; Eyþór Einarsson grasafræðingur og Örnólfur Thorlacius dýrafræðingur. Guðmundur var einnig fararstjóri. Þátttakendur voru 105. Komust þó færri með en vildu, en ekki þótti til- tækilegt að hafa hópinn stærri. Gengu þeir fyrir um far, sem fyrstir pöntuðu. Aðeins félagsmönnum var heimiluð þátttaka, en hverjum leyft að taka með sér einn gest. Ekið var í 5 bílum, sem Guðmundur Jónasson lagði til eða út- vegaði. Útgáfustarfsemi Rit félagsins Náttúrufræðingurinn kom út með sama sniði og að undan- förnu, eitt hefti í einu fjórum sinnum á árinu, alls 12 arkir. Ritstjóri var dr. Sigurður Pétursson, og afgreiðslu annaðist Stefán Stefánsson bóksali. Verðlaun Bókarverðlaun félagsins fyrir bezta úrlausn í náttúrufræði á landsprófi miðskóla hlaut að þessu sinni Jón Snorri Halldórsson, nemandi í Gagnfræða- skóla Vesturbæjar. Fjárhagur Þess er að geta með þakklæti, að Alþingi veitti félaginu fjárstyrk til starf- semi sinnar, að uppliæð kr. 25.000,00. Reikningar félagsins fara hér á eftir og sömuleiðis um þá sjóði, sem eru í vörzlu þess. Reikningur Hins íslenzka náttúrufræðiféiags pr. 31. des. 1961 1. 2. 3. 4. Gjöld: Félagið: a. Fundakostnaður b. Annar kostnaður Útgáfukostnaður Náttúrufræðingsins: a. Prentun og myndamót b. Ritstjórn og ritlaun 8.888,54 1.687,00 63.188,61 6.525,00 4.764,97 d. Innheimta og afgreiðsla e. Hjá afgreiðslumanni . • - 13.470,00 6.561,09 Vörzlufé í árslok: Sjóður: a. 2 happdrættisbréf b. í sjóði . . kr. 200,00 31.038,99 10.575,54 94.509,67 291,40 49.296,17 31.238,99 Kr. 185.911,77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.