Náttúrufræðingurinn - 2008, Síða 21
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
ÞAKKIR
Við viljum þakka Strandamönnunum Pétri Matthíassyni á Húsavík,
Matthíasi Lýðssyni á Húsavík og Guðbrandi Sverrissyni á Bassastöðum
fyrir að hafa vakið athygli okkar á beinaleifunum í sprengjusárinu við
Hvalsárhöfða. Anette Theresia Meier teiknaði kortið á 9. mynd og færum
við henni kærar þakkir fyrir.
HEIMILDIR
1. Bjami Sæmundsson 1932. íslensk dýr II. Spendýrin. Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík. Bls. 113.
2. Oddur Einarsson 1971. íslandslýsing - Qualiscunque descriptio
Islandiae (ísl. þýð. Sveinn Pálsson). Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
Reykjavík. Bls. 164
3. Sigurður Nordal 1972. Þjóðsagnabókin. Sýnisbók íslenskra þjóðsagna-
safna II. Almenna bókafélagið, Reykjavík. Bls. 253.
4. Grágás: Lagasafn íslenska þjóðveldisins 1992. Gunnar Karlsson,
Kristján Sveinsson og Mörður Ámason sáu um útgáfuna. Mál og
menning, Reykjavík. Bls. 261.
5. Guðmundur G. Bárðarson 1910. Mærke efter Klima- og Niveau-
forandringer vid Húnaflói i Nord-Island. Vidensk. Meddel. fra den
naturh. Foren. i Kbhvn 1910. Bls. 35-79.
6. Leifur A. Símonarson & Ólöf E. Leifsdóttir 2002. Late-Holocene sea-
level changes in south and southwest Iceland reconstmcted from
littoral molluscan stratigraphy. The Holocene 12(2). 149-158.
7. Dalén, Lv Fuglei, E., Páll Hersteinsson, Kapel, C.M.O., Roth, J.D.,
Samelius, G., Tannerfeldt, M. & Angerbjörn, A. 2005. Population
history and genetic structure of a circumpolar species: the arctic fox.
Biological Journal of the Linnean Society 84. 79-89.
8. Kristinn Gunnar K. Lyngmo, Vegagerð ríkisins, ísafirði, skrifl.
upplýsingar.
9. Brown, T.A., Nelson, D.E., Vogel, J.S. & Southon, J. R. 1988. Improved
collagen extraction by modified Longin method. Radiocarbon 30.
171-177.
10. Ámý Erla Sveinbjömsdóttir 1996. Aldursgreiningar með geislakoli. í:
Um landnám á íslandi (ritstj. Guðrún Ása Grímsdóttir).
Ráðstefnurit Vísindafélags íslendinga nr. 5. Bls. 107-122.
11. Hákansson, S. 1983. A reservoir age of the coastal waters of Iceland.
Geologiska Föreningen i Stockholms Förhandlingar 105. 64-67.
12. Jón Eiríksson, Guðrún Larsen, Knudsen, K.L., Heinemeier, J. & Leifur
A. Símonarson 2004. Marine reservoir age variability and watermass
distribution in the Iceland Sea. Quaternary Science Reviews 23.
2247-2268.
13. Páll Hersteinsson & Macdonald, D.W. 1996. Diet of Arctic foxes
{Alopex lagopus) in Iceland. J. Zool. Lond. 240. 457-474.
14. Burroughs, W.J. 2005. Climate change in prehistory: The end of the
reign of chaos. Cambridge University Press, Cambridge. 368 bls.
15. Baryshnikov, G. 2005. Late Pleistocene arctic fox (Alopex lagopus)
from Crimea, Ukraine. Qutemary International 142-143. 208-217.
16. Sommer, R.S. & Nadachowski, A. 2006. Glacial refugia of mammals in
Europe: evidence from fossil records. Mammal Review 36. 251-265.
17. Stirling, I. 2002. Polar Bear Ursus maritimus. í: Encyclopaedia of
Marine Mammals (ritstj. Perrin, W.F., Wurzig, B. & Thewissen, J.G.M.).
Academic Press, San Diego. Bls. 945-948.
18. Chesemore, D.L. 1968. Distribution and movements of white foxes in
Northern and Western Alaska. Can. J. Zool. 46. 849-854.
19. Roth, J.D. 2002. Temporal variability in arctic fox diet as reflected in
stable-carbon isotopes; the importance of sea ice. Oecologia 133. 70-77.
20. Hreggviður Nordahl & Hjort, C. 1995. Lateglacial raised beaches and
glacier recession in the Þistilfjörður-Bakkaflói area, northeast Iceland.
Jökull 43. 33-44.
21. Andrews, J.T. & Guðrún Helgadóttir 2003. Late Quatemary ice cap
extent and deglaciation, Húnaflóaáll, Northwest Iceland: evidence
from marine cores. Arctic, Antarctic, and Alpine Research 35. 218-232.
22. Hreggviður Norðdahl & Halldór G. Pétursson 2005. Relative sea-level
changes in Iceland; new aspects of the Weichselian deglaciation of
Iceland. í: Iceland - modern processes and past environments (ritstj.
Caseldine, C., Russell, A., Jórunn Harðardóttir & Knudsen, O.).
Elsevier, Amsterdam. Bls. 25-78.
23. Bennike, O. 2002. Late Quaternary history of Washington Land, North
Greenland. Boreas 31. 260-272.
24. Fleming, K. «& Lambeck, K. 2004. Constraints on the Greenland ice
sheet since the last glacial maximum from sea-level observations and
glacial-rebound models. Quaternary Science Reviews 23.1053-1077.
25. Meldgaard, M. 1986. The Greenland Caribou - zoogeography,
taxonomy and population dynamics. Meddelelser om Gronland,
Bioscience 20. 88 bls.
26. Bennike, O. & Weidick A. 2001. Late quatemary history around
Nioghalvfjerdsfjorden and Jokelbugten, North-East Greenland. Boreas
30. 205-227.
27. Pielou, E.C. 1991. After the Ice Age: The return of life to glaciated
North America. The University of Chicago Press, Chicago <& London.
376 bls.
28. Svendsen, J.I., Alexanderson, H., Astakhov, V.I., Demidov, I.,
Dowdeswell, J.A., Funder, S., Gataullin, V., Henriksen, M., Hjort, C.,
Houmark-Nielsen, M., Hubberten, H.W., Ólafur Ingólfsson, Jakobsson,
M., Kjær, K.H., Larsen, E., Lokrantz, H., Lunkka, J.P., Lysá, A.,
Mangerud, J., Matiouchkov, A., Murray, A., Möller, P., Niessen, F.,
Nikolskaya, O., Polyak, L., Saamisto, M., Siegert, C., Siegert, M.J.,
Spielhagen, R.F. <& Stein, R. 2004. Late Quatemary ice sheet history of
northem Eurasia. Quaternary Science Reviews 23. 1229-1271.
29. Heaton, T.H., Talbot, S.L. & Shields, G.F. 1996. An ice age refugium of
large mammals in the Alexander Archipelago, Southeastern Alaska.
Quaternary Research 46. 186-192.
30. Sommer, R. «Sc Benecke, N. 2005. Late-Pleistocene and early Holocene
history of the canid fauna of Europe (Canidae). Mammalian Biology
70. 227-241.
UM HÖFUNDANA
Páll Hersteinsson (f. 1951) lauk B.Sc. (Honours) prófi í
lífeðlisfræði frá háskólanum í Dundee, Skotlandi, 1975
og D.Phil.-prófi í dýrafræði frá Oxfordháskóla á
Englandi 1984. Páll var veiðistjóri 1985-1995 og hefur
verið prófessor við Háskóla íslands frá 1995.
Veronica Nyström (f. 1979) lauk M.S.-prófi í líffræði frá
Stokkliólmsháskóla 2004. Hún stundar nú doktorsnám
við dýrafræðideild Stokkhólmsháskóla og fjallar
rannsóknarverkefni hennar aðallega um stofnerfðafræði
loðfíla (mammúta).
Jón Hallur Jóhannsson (f. 1940) lauk kennaraprófi 1967
og stundaði framhaldsnám í náttúrufræði og dönsku við
Danmarks Lærerhojskole 1969 og 1970. Hann lauk prófi
frá Lögregluskóla ríkisins 1974 og stundaði kennslu- og
lögreglustörf til ársins 1990. Eftir það hefur hann
eingöngu starfað við kennslu.
Björk Guðjónsdóttir (f. 1941) lauk prófi frá Hjúkrunar-
skóla íslands 1963. Hún stundaði framhaldsnám í
geðhjúkrunarfræði við Nýja hjúkrunarskólann og lauk
prófi þaðan 1981. Hún hefur lengst af starfað á
geðdeildum Landspítala - Háskólasjúkrahúss og sem
deildarstjóri göngudeildar áfengis- og vímuefnaskorar
1981-2003. Björk stundar nú M.A.-nám í mannfræði við
Háskóla íslands.
Margrét Hallsdóttir (f. 1949) lauk BS-prófi í jarðfræði frá
Háskóla íslands 1973 og doktorsprófi í ísaldarjarðfræði
frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð 1987. Hún stundaði
rannsóknir og kennslu við Raunvísindastofnun
Háskólans og Háskóla íslands um 17 ára skeið en starfar
nú á Náttúrufræðistofnun íslands, þar sem hún sér um
frjómælingar og frjórannsóknir ásamt því að vera
umsjónarmaður steingervingasafns.
PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA/AUTHORS ADDRESS
Páll Hersteinsson
pher@hi.is
Líffræðistofnun Háskólans
Öskju, Sturlugötu 7
IS-101 Reykjavík
Veronica Nyström
veronica.nystrom@zoologi.su.se
Zoologiska institutionen
Stockholms Universitet
SE-106 91 Stockholm
Jón Hallur Jóhannsson
hallur40@simnet.is
Lágholtsvegi 4
IS-107 Reykjavík
Björk Guðjónsdóttir
bjorkgu@hi.is
Lágholtsvegi 4
IS-107 Reykjavík
Margrét Hallsdóttir
mh@ni.is
Náttúrufræðistofnun íslands/
Icelandic Institute of Natural
History
Pósthólf/P.O. Box 5320
IS-125 Reykjavík
21