Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2008, Síða 28

Náttúrufræðingurinn - 2008, Síða 28
Náttúr uf ræðingurinn ÞAKKIR Við viljum þakka fjölmörgum sem hafa hjálpað okkur á margvíslegann hátt á síðustu árum. Sérstaklega viljum við þakka Viktori Burkna Pálssyni fyrir aðstoð við sýnatökur, Rósu Ólafsdóttir fyrir kortagerð og Þorkeli Heiðars- syni fyrir að taka ljósmyndir af marflónum. Agnar Ingólfsson, Skúli Skúla- son, John Holsinger, Snæbjörn Pálsson, Jón S. Ólafsson og Sólrún Harðardóttir gáfu okkur góð ráð og lásu yfir handrit greinarinnar. Rann- sóknimar hafa verið styrktar af Rannís, Rannsóknasjóði Háskóla íslands og Hólaskóla. HEIMILDIR 1. Bjarni K. Kristjánsson, Skúli Skúlason & Noakes, D.L.G. 2002. Morphological segregation of Icelandic threespine stickleback (Gasterosteus aculeatus L.). Biological Journal of the Linnean Society 76. 247-257. 2. Agnar Ingólfsson 2000. Colonization of floating seaweed by pelagic and subtidal benthic animals in southwestem Iceland. Hydrobiologia 440. 181-189. 3. Bjami K. Kristjánsson & Jörundur Svavarsson 2004. Crymostygidae, a new family of subterranean freshwater gammaridean amphipods (Crustacea) recorded from subarctic Europe. Journal of Natural History 38.1881-1894. 4. Jörundur Svavarsson <& Bjarni K. Kristjánsson 2006. Crangonyx islandicus sp. nov., a subterranean freshwater amphipod (Crustacea, Amphipoda, Crangonyctidae) from springs in lava fields in Iceland. Zootaxa 1365.1-17. 5. Holsinger, J.R. 1993. Biodiversity of subterranean amphipod crustaceans: global pattems and zoogeographic implications. Joumal of Natural History 27. 821-835. 6. Sket, B. 1999. High biodiversity in hypogeanwaters and its endan germent - the situation in Slovenia, the Dinaric Karst, and Europe. Cmstaceana 72. 767-779. 7. Holsinger, J.R. 1991. What can vicariance biogeographic models tell us about the distributional history of subterranean amphipods? Hydrobiologia 223. 43-45. 8. Holsinger, J.R. 1989. Zoogeographic pattems of North American sub- terranean amphipod crustaceans. í: Crustacean Biogeography (ritstj. Gore, R.H. & Heck, K.L.). A.A. Balkema, Rotterdam. Bls. 85-106. 9. Notenboom, J. 1991. Marine regression and the evolution of ground- water dwelling amphipods (Crustacea). Joumal of biogeography 18. 437-454. 10. Iliffe, T.M. 1986. The zonation model for the evolution of aquatic faunas in anchialine caves. Stygologia 2. 2-8. 11. Stock, J.H. 1986. Deep sea origin of cave faunas: an unlikely sup- position. Stygologia 2.105-111. 12. Stock, J.H. 1993. Some remarkable distribution patterns in stygobiont amphipoda. Journal of Natural History 27. 807-819. 13. Holsinger, J.R. 1991. What can vicariance biogeography models tell us about the distributional history of subterranean amphipods? Hydrobiologia 223. 43-45. 14. Hervant, F., Mathieu, J. & Barré, H. 1999. Comparative study on the metabolic responses of subterranean and surfacedwelling amphipods to long-term starvation and subsequent refeeding. The Joumal of Experimental Biology 202. 3587-3595. 15. Viktor Burkni Pálsson & Gísli Már Gíslason, munnlegar upplýsingar. 16. Holsinger, J.R. & Culver, D.C. 1988. The invertebrate cave fauna of Virginia and a part of Eastern Tennessee: zoogeography and ecology, Brimleyana 14. 1-162. 17. Hrönn Egilsdóttir, munnleg heimild. 18. Steindór Steindórsson 1964. Gróður á íslandi. Almenna bókafélagið, Reykjavík. 19. Rundgren, M. & Ólafur Ingólfsson 1999. Plant survival in Iceland during periods of glaciation? Joumal of Biogeography 26. 387-396. 20. Bjarni K. Kristjánsson & Jörundur Svavarsson 2007. Subglacial refugia in Iceland enabled groundwater amphipods to survive glaciations. American Naturalist 170. 292-296. 21. Holsinger, J.R. 1980. Stygobromus canadensis, a new subterranean amphipod crustacean (Crangonyctidae) from Canada, with remarks on Wisconsin refugia. Canadian Journal of Zoology 58 (2). 90-297. 22. Koenemann, S. & Holsinger, J.R. 1999. Phylogenetic analysis of the amphipod family Bogidiellidae S. Lat., and revision of taxa above the species level. Crustaceana 72. 781-816. 23. Koenemann, S. & Holsinger, J.R. 2001. Systematics of the North American subterranean amphipod genus Bactrurus (Crangonyctidae). Beaufortia Bulletin 51.1-56. 24. Pennycuick C.J., Bradbury, T.A.M., Ólafur Einarsson & Owen, M. 1999. Response to weather and light conditions of migrating Whooper Swans Cygnus cygnus and flying height profiles, observed with the Argos satellite system. IBIS 141. 434-443. 25. Tómas Grétar Gunnarsson, munnleg heimild. 26. Strauch, F. 1970. Die Thule-Landbrúcke als Wanderweg und Faunenscheide zwischen Atlantik und Skandik im Tertiár. Geologischen Rundschau 60. 381—417. 27. Torsvik, T.H., Mosar, J. & Eide, E.A. 2001. Cretaceous-Tertiary geodynamics; a North Atlantic exercise. Geophysical Journal Intemational 146. 850-866. 28. Lundin, E. & Doré, A.G. 2002. Mid-Cenozoic post-breakup deformation in the "passive" margins bordering the Norwegian- Greenland Sea. Marine and Petroleum Geology 19. 79-93. 29. Foulger, G.R. «& Anderson, D.L. 2005. A cool model for the Iceland hotspot. Journal of Volcanology and Geothermal Research 141.1-22. Um höfunda Bjami K. Kristjánsson (f. 1971) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla íslands árið 1994. Að prófi loknu stundaði hann rannsóknir á hrognkelsaseiðum undir leiðsögn Agnars Ingólfssonar prófessors og lauk fjórða árs verkefni frá Háskóla íslands 2007. Bjarni hóf störf við Hólaskóla 1998 og starfar við rannsóknir á eðli og uppruna fjölbreytileika innan tegunda íslenskra ferskvatnsfiska. Bjami lauk meistaranámi 2001 og stundar nú doktorsnám (Ph.D.) við háskólann í Guelph í Kanada og Hólaskóla. Jörundur Svavarsson (f. 1952) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla íslands 1977, M.Sc.-prófi í sjávarlíffræði frá Háskólanum í Gautaborg árið 1984 og doktorsprófi frá sama skóla árið 1987. Hann var dósent í sjávarlíffræði við líffræðiskor Háskóla íslands frá 1987 til 1992, en hefur verið prófessor við Háskóla íslands frá 1992. Jörundur hefur stundað margvíslegar rannsóknir á sviði flokkunarfræði sjávardýra og einnig umhverfisrannsóknir. PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA/AUTHORS' ADDRESSES Bjami K. Kristjánsson bjakk@holar.is Fiskeldis- og fiskalíffræðideild Hólaskóla Háskólans á Hólum Háeyri 1 IS-550 Sauðárkróki Dr. Jömndur Svavarsson jorundur@hi.is Náttúmfræðahúsi Háskólans, Öskju Háskóla íslands Sturlugötu 7 IS-101 Reykjavík 28

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.