Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 33
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags I. tafla. Heimsóknir minka í einstök teistuvörp, áhrif á varptilraunir og fjölda fleygra unga og á hvaða stigi varps þær áttu sér stað. - Mink-predation in individual colonies, effect on breeding attempts an numbers of fledglings and when in the breeding-cycle the problem occured. Skeljavík 17varpholur* 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 Varptilraunir / Breeding attempts 12 13 17 10 11 17 11 15 8 8 Fjöldi unga sem komst upp / Fledglings 21 20 25 17 19 16 0 23 11 10 Fullorðnir fuglar drepnir / Ad killed Hvenær heimsótt af mink / When predator E E Húsavík 43 varpholur Varptilraunir / Breeding attempts 19 14 43 18 35 21 25 X** 26 16 Fjöldi unga sem komst upp / Fledglings 27 22 61 | 0 2 32 0 X 26 27 Fullorðnir fuglar drepnir / Ad killed 1 1 Hvenær heimsótt af mink / When predator F-E U U Kirkjuból_____________99 varpholur Varptilraunir / Breeding attempts 29 45 27 32 34 37 48 56 72 72 Fjöldi unga sem komst upp / Fledglings 43 62 13 3 19 39 46 81 113 95 Fullorðnir fuglar drepnir / Ad killed 1 Hvenær heimsótt af mink / When predator U U E E - U U U Heydalsá______________59 varpholur Varptilraunir / Breeding attempts 10 35 38 18 36 29 19 X 38 38 Fjöldi unga sem komst upp / Fledglings 1 15 | 40 20 17 | 58 0 5 | X 30 62 Fullorðnir fuglar drepnir / Ad killed Hvenær heimsótt af mink / When predator E - U U U E - U E - U Kollafjarðarnes 40 varpholur Varptilraunir / Breeding attempts 22 13 23 23 22 13 2 x 5 10 Fjöldi unga sem komst upp / Fledglings 20 13 38 32 27 3 o 9 x 1-2 10 Fullorðnir fuglar drepnir / Ad killed 1 Hvenær heimsótt af mink / When predator F F-E F U F-E F-E-U Broddanes_________60 varpholur Varptilraunir / Breeding attempts 60 58 59 40 0 28 29 26 24 35 Fjöldi unga sem komst upp / Fledglings >100 86 o 1 28 1 o 6 6 0 46 0 Fullorðnir fuglar drepnir / Ad killed 2 2 2 Hvenær heimsótt af mink / When predator u E F E - U F-E F-E U * Fjöldi merktra varphola miðast við árið 2005 / Numbered nesting burrows according to year 2005 ** Ófullkomin athugun / Incomplete observation E = Eggjatími / Incubation period. F = Fyrir eða á varptíma / Before or in laying period. U = Ungatími / Nestling period. Örugg merki um mink / Definite sign of mink. Mjög líklega heimsótt af mink / Most likely visited by mink. UMRÆÐA Leiddar hafa verið líkur að því að minkur hafi haft áhrif á teistuvarp við Breiðafjörð8,9 og á Heggstaða- nesi austan Húnaflóa hafa vörp horfið (ÞB). Að öðru leyti er lítið vit- að um þróun teistubyggða hér á landi í seinni tíð og því erfitt að gera sér grein fyrir því hvert ástand heildarstofnsins er nú. Rannsóknir á áhrifum minks á teistu hafa að vísu verið gerðar annars staðar á út- breiðslusvæði hennar við Norður- Atlantshaf, svo sem í Skandina- víu,"'12'13'14 en óvíst er hvort heim- færa megi þær á íslenskar aðstæður. Rannsaka þyrfti áhrif minka á stofna fleiri fuglategunda og einnig vatnafiska. Þá ber að fagna því að rannsókn skuli hafin á stofnstærð villiminks hér á landi. An rann- sókna er hætt við því að menn renni blint í sjóinn með aðgerðir. Teista gæti verið viðkvæmari en ýmsar aðrar fuglategundir fyrir af- ráni og öðrum áhrifum minks enda fer kjörlendi tegundanna mjög sam- an, teistuholur eru aðgengilegar minkum og teistan er fastheldin á hefðbundna varpstaði.9 Bæði heim- sóknir minka og einstök ár virðast hafa áhrif á varpárangur teistunnar 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.