Náttúrufræðingurinn - 2008, Page 36
N á ttú r u f r æðingur inn
Þakkir
Um höfunda
Ólafur K. Nielsen, Róbert A. Stefánsson og Ævar Petersen aðstoðuðu á ýms-
an hátt við samningu greinarinnar, lásu yfir handrit og færðu fjölmargt til
betri vegar. Guðjón Hauksson teiknaði 1. mynd og Jóhann Óli Hilmarsson
lánaði 3. mynd. Öllum eru þeim færðar okkar bestu þakkir.
Heimildir
1. Jón Hallur Jóhannsson & Björk Guðjónsdóttir 2006. Breytingar á
varpútbreiðslu og stofnstærð teistu á Ströndum. Náttúrufræðingurinn
47 (3-4). 69-80.
2. Heggenes, J. & Borgstrom, R. 1988. Effect of mink, Mustela vison
Schreber, predation on cohorts of juvenile Atlandic salmon, Salmo
salar L., and brown trout, S. trutta L., in three small streams.
Journal of Fish Biology 33 (6). 885-894.
3. Jónas Jónsson 2001. Hættur og vanhöld. Bls. 149-165 í: Æðarfugl og
æðarrækt á íslandi (ritstj. Jónas Jónsson). Mál og mynd, Reykjavík. 528
bls.
4. Ólafur K. Nielsen 1998. Hrun flórgoðastofnsins á íslandi. Bls. 197-205
í: íslensk votlendi - vemdun og nýting (ritstj. Jón S. Ólafsson).
Háskólaútgáfan. 283 bls.
5. Kristinn B. Gíslason 1995. Þegar minkurinn nam land í Breiðafjarðar- -
eyjum og afleiðingar þess. Breiðfirðingur 53. 53-58.
6. Þorvaldur Björnsson 1987. Ferð um Strandir 1986. Fréttabréf
Veiðistjóra 3 (1). 8-11.
7. Arnþór Garðarsson 1979. Waterfowl populations of Lake Mývatn and
recent changes in numbers and food habits. Oikos 32 (1-2). 250-270.
8. Ævar Petersen 1979. Varpfuglar Flateyjar á Breiðafirði og nokkurra
nærliggjandi eyja. Náttúrufræðingurinn 49 (2-3). 221-256.
9. Ævar Petersen 1981. Breeding biology and feeding ecology of Black
Guillemots. Univ. of Oxford. D. Phil. thesis. 378 bls.
10. Karl Skímisson & Ævar Petersen 1980. Minkur. í: Ámi Einarsson
(ritstj.), Villt spendýr. Rit Landvemdar 7. 80-94.
11. Olsson, V. 1974. Razorbill Alca torda and Black Guillemot Cepphus
grylle on the Swedish east coast 1954-73. Changes in a population. Vár
Fágelvárld 33 (1). 3-14.
12. Folkestad, A.O. 1982. The effect of Mink predation on some seabird
species. Viltrapport 21. 42-49.
13. Jönsson, P.E. & Rosenlund, N. 1990. Minken - ett allvarligt hot mot
tobisgrisslan pá Hallands Váderö. Anser 29 (4). 278-281.
14. Hario, M. 2002. Mink predation on Black Guillemots at Söderskár in
1994-1999. Suomen Riista 48.18-26.
15. Ævar Petersen 2001. Black Guillemot in Iceland: A case-history of
population changes (Box 70). Bls 212-213 í: Arctic Flora and Fauna
(Status and Conservation). CAFF/Edita, Helsinki. 272 bls.
Jón Hallur Jóhannsson (f. 1940) lauk kennaraprófi 1967
og stundaði framhaldsnám í náttúrufræði og dönsku
við Danmarks Lærerhojskole árin 1969 og 1970. Hann
lauk prófi frá Lögregluskóla ríkisins 1974 og stundaði
kennslu- og lögreglustörf til ársins 1990. Eftir það hef-
ur hann eingöngu starfað við kennslu.
Björk Guðjónsdóttir (f. 1941) lauk prófi frá Hjúkrunar-
skóla íslands 1963. Hún stundaði framhaldsnám í geð-
hjúkrunarfræði við Nýja hjúkrunarskólann og lauk
prófi þaðan 1981. Hún hefur lengst af starfað á geð-
deildum Landspítala - Háskólasjúkrahúss og sem
deildarstjóri göngudeildar áfengis- og vímuefnaskorar
1981-2003. Björk stundar nú M.A. nám í mannfræði við
Háskóla íslands.
PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA/AUTHORS’ADDRESSES
Jón Hallur Jóhannsson
Lágholtsvegi 4
IS-107 Reykjavík
hallur40@simnet.is
Björk Guðjónsdóttir
Lágholtsvegi 4
IS-107 Reykjavík
bjorkgu@hi.is
1. viðauki /Appendix 1. Heimildarmenn sem veittu okkur upplýsingar um minka og minkaveiði í tengslum við
verkefnið og skammstafanir sem koma fyrir í texta. - Informants regarding mink occurence and mink hunting in conn-
ection with the project and abbreviations occurring in the text.
Guðbrandur Sverrisson, Bassastöðum (GS)
Jón Stefánsson, Broddanesi I
Matthías Lýðsson, Húsavík
Pétur Matthíasson, Húsavík
Ragnar Bragason, Heydalsá IV
Sigurður Marinósson, Kollafjarðarnesi
Torfi Halldórsson, Broddadalsá
Þorvaldur Björnsson, Reykjavík (ÞB)
36