Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1996, Page 22

Náttúrufræðingurinn - 1996, Page 22
/. mynd. Lega jarðhitasvœðis (X) undir ísbrynju Hofsjökuls, ef marka má eitt gufuauga semfannst þar 1994. - The location ofa small steam vent in the Hofsjökull ice cap, March 1994. Grunnkort úr riti Helga Björnssonar 1988. bræðsluholu, og hafði hluti snjóþekju fallið niður. Neðan brúnar fannst greinilegur ylur og móða settist umsvifalaust á gler mynd- bandstökuvélar okkar þegar henni var beint ofan í sprunguna. Afráðið var að maður sigi í gatið og gekk það vel. í ljós kom að sprungan víkkaði niður og mjög dauf hveralykt fannst þar í neðra. Grýlukerti héngu á veggjunum. Fór alls ekki á milli mála að jarðhitasvæði er þarna undir ísnum. Lega þess sést af meðfylgjandi korti (1. mynd) en aðstæður á jöklinum, næst sprungunni, koma fram á 2. mynd. Tilraun til skýringar Samkvæmt þykktarkortum (sjá kortasafn með riti Helga Björnssonar: Hydrology of Ice Caps in Volcanic Regions, Reykjavfk 20

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.