Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1996, Page 27

Náttúrufræðingurinn - 1996, Page 27
3. mynd. Stóráni Lumbricus terrestris og Ijósbrún egghylki hans. Beltið sést aftan við dökkan framendann og flatur afturendinn er áberandi. Til að fá tilfinningu fyrir stærðarhlutföllum þá er dósarlokið 7 cm í þvermál. Ljósm. Hólmfríður. Sigurðardóttir. 4. mynd. Rauðbrúnt egghylki taðána ('Lumbricus rubcllusj til vinstri og gult egghylki gráána (Aporrectodea caliginosaj til hœgri. Hylkin eru rúmlega 4 mm löng. Þessi sama mynd birtist í grein Hólmfríðar Sigurðardóttur um ánamaðka í Náttúrufrœðingnum 1994, en þá urðu þau mistök að myndin birtist spegluð þannig að egghylki gráána var eignað taðána og öfugt. Ljósm. Hólmfríður Sigurðardóttir. Hlimildir Bjarni E. Guðleifsson 1989. Ánamaðkar. Garðyrkjuritið 69. 115-126. Hólmfríður Sigurðardóttir 1994. Ána- maðkar. Náttúrufræðingurinn 64. 139-148. Sims, R.W. & B.M. Gerard 1985. Earth- worms. Synopsis of the British fauna (New Series) No. 31. 171 bls. PÓSTFANC HÖFUNDA Bjarni E. Guðleilsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins Möðruvöllum 601 Akureyri Hólmfríður Sigurðardóttir Skipulagi ríkisins Laugavegi 166 150 Reykjavík Netfang: holmfr@islag.is 25

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.