Náttúrufræðingurinn - 1996, Síða 34
því sagt í annarri grein. Þeir Helland höfðu
eflaust eitthvert samráð um ferðir sínar
hingað en ekki er ljóst hvort þeir hittust
hér.
■ AÐRIR FERÐALANGAR
UM 1881
Af öðrum erlendum áhugamönnum um
jarðvísindi á íslandi árið 1881 má sér-
staklega nefna Englendinginn John Coles
og fylgdarmenn hans, E. Delmar Morgan
og Sir Cuthbert Peek. Um för þeirra ritaði
Coles (1882) greinargóða bók, með
viðbæti frá Morgan um Öskju. Sömuleiðis
voru hér þetta sumar franskir ferðalangar
(Rémy 1882; Leclercq 1883) og Eng-
lendingurinn J. Starkie Gardner sem síðar
ritaði um íslenska plöntusteingervinga.
Ekki má gleyma Andreas Hansen cand.
real., er fylgdi Amund Helland á ferðalagi
hans og aðstoðaði síðar við vinnu að
Islandsefni. Næstu ár fyrir og eftir 1881
voru einnig allmerk í jarðfræðisögu lands-
ins, m.a. vegna ferða Fr. Johnstrups 1876
(sjá Anon. 1877), en að auki má nefna
W.G. Lock sem kom 1878 og 1880 (Lock
1881 a,b), A.J. Hubbard 1880 (Hubbard
1881) og P. de Séde 1883. Frakkinn R.
Bréon, sem kom um 1882, og Þjóð-
verjarnir K. Keilhack og C.W. Schmidt,
sem komu 1883, rituðu allir greinar um
jarðfræði Islands, og landi Hellands dvald-
ist hér vetrarlangt við norðurljósarann-
sóknir 1883-84 (Tromholt 1885). Mætti í
löngu máli rekja þræði í skrifum þessara
heiðursmanna um landið okkar, en hér
verður látið staðar numið að sinni.
■ RIT UM ÍSLAND EFTIR
AMUND HELLAND
Helland, A. 1881. Fra Island. Dagbladet, 13.
Aargang nr. 218, 31. ágúst.
Helland, A. 1882a. Om Islands geologi. Geo-
grafisk Tidsskrift 6, 71-83 og 103-111.
Einnig gefin út sem sérprent, 22 bls.
Helland, A. I882b. Om Islands jpkler og om
jpkelelvenes vandmængde og slamgehalt.
Archiv for Mathematik og Naturvidenskab
7, 200-232.
Helland, A. 1882c. Hpidemaalinger fra Island.
Archiv for Mathematik og Naturvidenskab
7, 233-239.
Helland, A. 1882d. Om npden paa Island.
Morgenbladet 64. Aargang nr. 275A, 5. okt.
Helland, A. 1882-83a, b, c, d, e. Om Island I-
V. Nyt Tidsskrift. Nordmændenes silde-
fiskerier paa Island. 1, 53-67 (sjá einnig: Is-
landsfisket og det danske udenrigsminister-
ium, Dagbladet nr. 112, 1883). Fra Seyðis-
fjörðr til Mývatn. 1, 158-173. Vulkanerne af
1875. 1, 348-360. Mývatn og omgivelser. 2,
44-58. Over Sprengisandr. 2, 257-267.
Helland, A. 1881-84. Islændingen Sveinn
Pálssons beskrivelser af islandske vulkaner
og bræer. Turistforeningens Aarbog, 1881,
22-74; 1882, 19-79; 1884, 27-56.
Helland, A. I883a. Om vulkaner i og under
jökler pá Island og om jökulhlaup.
(Letterstedska) Nordisk Tidskrift för Veten-
skap, Konst och Industri 6, 368-387.
Helland, A. 1883b, greinar í Dagbladet, 15.
árg. Om asken, som faldt den 26de Februar.
nr. 60, 9. mars. Vulkanske udbrud i Vatna-
jpkull og asken, som faldt i Februar. nr. 165,
26. júní. Mere om asken fra Vatnajpkull. nr.
214, II. ágúst.
Helland, A. (þýð.) I883c. Islands Beskrivelse
af Þorvaldur Thoroddsen. Kristiania, 120
bls.
Helland, A. 1884. Studier over Islands petro-
grafi og geologi. Archiv for Mathematik og
Naturvidenskab 9, 69 -154.
Helland, A. 1885. Vulkanerne af 1783 paa Is-
land (erindi). Medd. fra den Naturhist.
Forening i Kristiania 1885, 67-74.
Helland, A. 1886. Lakis kratere og lava-
strpmme. Universitetsprogram for 2det Se-
mester 1885, 40 bls. og tvö kort.
■ ÖNNUR TILVITNUÐ RIT
Anon. 1877. The voleanoes of Iceland. Nature
16, 105-106.
Coles, J. 1882. Summer Travelling in Iceland.
J. Murray, London, 269 bls. Islensk þýðing
Gísla Olafssonar kom út í Reykjavík 1964
og 1988.
Geikie, J. 1877. The great Ice Age and its Re-
lation to the Antiquity of Man. 2. útg., E.
Stanford, London, 568 bls.
Geikie, J. 1881. Prehistoric Europe. A Geologi-
cal Sketch. E. Stanford, London, 568 bls.
32