Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 10
2. mynd. Sprungur á Þingvöllum. A = Almannagjá, S = Sleðaásgjá, ÁF = Ármannsfell, LT = Þingvallavatn, AR = Arnarfell, L = Litlagjá, H = Hrafnagjá, G = Gildruholtsgjá, HE = Heiðargjá. 1 = stórt siggengi, 2 = jarðsprunga, 3 = smásprungubelti, 4 = hraun og móberg frá kvarter (ísöld). — The Thingvellirfissure swarm: 1 = normalfault (only Ihose with large throws are thus indicated), 2 = tectonic fissure (with a small or no throw), 3 = deformation zone, 4 = Pleistocene rocks (basaltic lavas and hyaloclastites). vallasvæðinu. Niðurstöður hans benda til 2,5 mm sigs austurhluta dældarinn- ar, miðað við svæðið vestan við Al- mannagjá, tímabilið 1966-1971. Eysteinn (1968) áætlar mesta sigið á svæðinu 70 m og telur (1982) að breidd þess svæðis sem sígur kunni að vera meiri en breidd Þingvalladældarinnar, þannig að raunverulegur sighraði gæti verið talsvert meiri en þeir 2,5 mm hér á undan. Að auki telur Eysteinn (1981) að mælingar á sigi og gliðnun sem standa í aðeins 5 til 10 ár segi ef til vill lítið um meðaltalsbreytingar yfir þúsundir ára. VINNUAÐFERÐIR Flestar mælingar á vídd sprungna voru gerðar með málbandi úti í náttúr- unni. Lóðrétt færsla (sig) var ýmist mæld með málbandi eða metin með hallamáli. Mörgum sprungum var fylgt á fæti og vídd og lóðrétt færsla mæld með 25 eða 50 m millibili. Loftmyndir í mælikvarða 1:33300 voru notaðar til 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.