Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 22
til með að liggja. Þegar gliðnunin vex innan þessa beltis sameinast sprung- urnar í eina meginsprungu. Sums stað- ar á Þingvallasvæðinu er þessi samein- ing langt á veg komin eða þegar lokið, en annars staðar, svo sem í framhaldi af Sleðaásgjá, er hún skammt á veg komin. NIÐURSTÖÐUR Helstu niðurstöður greinarinnar eru þessar: 1) Meðalstefna sprungnanna er N30° A. 2) Meðallengd um 100 sprungna er 620 m, minnsta lengd 57 m og mesta lengd 7,7 km (Almannagjá). 3) Mesta vídd er 68 m á Hrafnagjá, en þar á eftir kemur Almannagjá með mestu vídd 64 m. 4) Mesta lóðrétta færslan (sigið) er 28 m á Almannagjá og þá átt við sigið miðað við brúnir sprunguveggjanna. Sé miðað við landið rétt austan við Almannagjá er mesta sigið um 40 m. 5) Allar stóru sprungurnar eru mynd- aðar við samvöxt smærri sprungna sem upphaflega voru hliðraðar og stundum skástígar. 6) Tvær tilgátur eru settar fram sem skýring á tilurð sprungnanna. Fyrri til- gátan reiknar með að gangar sem ekki ná að brjóta sér leið til yfirborðs, valdi togspennu á yfirborðinu sem leiði til sprungumyndunar. í þessari tilgátu er þó gert ráð fyrir að stærstu sprungurn- ar (svo sem Almannagjá og Hrafna- gjá) séu tengdar reki á gosbeltunum. Seinni tilgátan tengir sprungumyndun- ina og sigið á Þingvallasvæðinu við þrýstingsbreytingar í kvikuþrónni und- ir Hengilsþyrpingunni. ÞAKKIR Ég þakka Vísindasjóði fyrir styrk til úrvinnslu á gögnum frá Þingvalla- svæðinu. HEIMILIDIR Ágúst Guðmundsson. 1980. The Vogar fis- sure swarm, Reykjanes Peninsula, SW- Iceland. — Jökull. 30: 43—64. Ágúst Guðmundsson. 1984a. Tectonic Aspects of Dykes in Northwestern Ice- land. — Jökull. 34: 81—96. Ágúst Guðmundsson. 1984b. A Study of Dykes, Fissures and Faults in Selected Areas of Iceland. — Ph.D. ritgerð, Uni- versity of London, England: 268 bls. Axel Björnsson, Gunnar Johnsen, Sven Sigurðsson, Gunnar Þorbergsson & Ey- steinn Tryggvason. 1979. Rifting of the plate boundary in north Iceland 1975- 1978. — J. Geophys. Res. 84: 3029— 3038. Bernauer, F. 1943. Junge Tektonik auf Island und ihre Ursachen. — í: O. Niemczyk (ritstj.), Spalten auf Island: 14—64. Wittwer, Stuttgart. Brander, J.L. R.G. Mason & R.W. Cal- vert. 1976. Precise distance measure- ments in Iceland. — Tectonophysics. 31: 193-206. Broek, D. 1978. Elementary Engineering Fracture Mechanics. — Sijthoff & Noordhoff, Alphen aan den Rijn: 437 bls. Decker, R.W. Páll Einarsson & R. Plumb. 1976. Rifting in Iceland: measuring horizontal movements. — Vísindafélag fslendinga, Greinar 5: 61—71. Duffield, W.A. 1975. Structure and origin of the Koae fault system, Kilauea vol- cano, Hawaii. — U.S. Geol. Surv. Prof. Paper 856: 12 bls. Eysteinn Tryggvason. 1968. Measurement of surface deformation in Iceland by precision leveling. — J. Geophys. Res. 73: 7030-7050. Eysteinn Tryggvason. 1974. Vertical crus- tal movement in Iceland. — í: Leó Kristjánsson (ritstj.), Geodynamics of Iceland and the North Atlantic Area: 241-262, Reidel, Dordrecht. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.