Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 5
sókna. Landmótunarfræði er og hefur verið frekar lítið stunduð hérlendis. Hún er sameiginlegt viðfangsefni jarð- og landafræði. ísland er sérstætt um marga landmótunarlega þætti og á lík- anið ugglaust eftir að gagnast í því sambandi. Sagnfræðingar geta betur séð fyrir sér staðhætti á sögustöðum og söguleiðum við lestur þessa líkans en annarra gagna. Kennsla í Islands- sögu verður án alls efa miklu skilvirk- ari, ef líkan af þessari gerð er notað. Ferðamenn og ferðamálafrömuðir geta skipulagt leiðir sínar á líkaninu og fundið sér nýja staði til þess að heimsækja. Flugskólar geta kennt nemendum sínum að þekkja landið úr lofti og almenn þekking manna á landinu hlýtur að vaxa við skoðun svona líkans og þannig má ýmislegt tína til. Það fer varla á milli mála að gagn- semi líkansins á eftir að sýna sig á mörgum sviðum. Það er því gleðilegt að í þetta stórvirki skuli hafa verið ráðist og enn gleðilegra að í raun er að því stefnt að líkanið verði öllum aðgengilegt til nota. Þökk sé Reykja- víkurborg fyrir þetta stórhuga fram- tak. Efalaust mun ýmsum þykja í nokkuð mikið ráðist fjárhagslega, því ekki er þetta ódýrt fyrirtæki, en trú- lega eiga slíkar raddir eftir að hljóðna, ef til vill í aðdáun. Land okkar er fag- urt að dómi flestra sem um það tjá sig. Á líkaninu verður landslagið og gerð landsins í heild svo ljóslifandi í hnot- skurn að allt verður landið auðskild- ara og við það getur aðdáunin á því aðeins vaxið. SUMMARY A Topographical Model of Iceland by Páll Imsland Nordic Volcanological Institute University of Iceland IS-101 REYKJAVÍK Iceland A topographical model of Iceland is be- ing built for the City of Reykjavík at the Reykjavík Model Laboratory. The model is built to a scale 1:50.000 on the horizon- tal plane and 1:25.000 on the vertical plane. It is based on the 1:50,000 topo- graphical map series of Iceland made by the U.S. Army during the Second World War, with some minor modifications. The model is made of 1 mm thick paper sheets built up in layers and glued together on a piece of thick plywood, which is then screwed on to sturdy aluminium frames. The model consists of 57 blocks, 1.35 m2 each on the average. Of these, 14 blocks show only the ocean around the island so as to keep the model square. When fin- ished it will cover just over 76 m2. This is the first large-scale model to be built of Iceland. The project was started in connection with the 200 year anniversary of the city of Reykjavík in 1986, when a part of it was on exhibiton. When completed, the entire model will be on show for the public in the new city hall which is now being built. The topography and structure of the is- land is extremely clear in this model and it is thus going to be useful in many ways and for a variety of people, specialists as well as others. A picture of the vicinity of Reykjavík as depicted by the model is on the front cover on this volume of the jour- nal. 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.