Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 26
" ' q
-- -- .
t ;» Arfc‘1í. r“V
1. mynd. Dr. George P.L.
Walker prófessor í eld-
fjallafræði við Háskólann
í Honolulu á Hawaiieyj-
um. Myndin er tekin árið
1981 í Kolekole skarðinu á
eyjunni Oahu á Hawaii,
þar sem Walker var að
leiðbeina stúdentum sín-
um í lestri jarðlaga. Dr.
G.P.L. Walker during a
field trip. The photo is tak-
en in the Kolekole Pass,
Oahu, Hawaii in 1981.
(Ljósm. photo Lisa A.
McBroome).
meðal annars samdi eina mest notuðu
yfirlits- og kennslubók um eldfjalla-
fræði sem nú er á almennum markaði.
Sumarið 1954 kom Walker til ís-
lands í fyrsta sinn og árið eftir til rann-
sókna. Þetta var í annað sinn er um-
fangsmiklar jarðfræðirannsóknir voru
framkvæmdar á Austfjörðum af
breskum jarðfræðingum. í fyrra sinnið
var hér á ferð prófessor Leonard
Hawkes frá Lundúnum, ásamt nokkr-
um stúdentum sínum. Af því starfi
spruttu nokkrar greinar um íslenska
jarðfræði, sem nokkuð mikið hefur
verið vitnað í, einkum Gargill o.fl.
(1928) Guppy og Hawkes (1925),
Hawkes (1924) og Hawkes og Hawkes
(1933).
Walker hugðist leggja stund á rann-
sóknir á holufyllingum í blágrýtis-
hraunlagastaflanum á Austfjörðum.
Það gerði hann reyndar, en strax kom
hann samt auga á ótal marga aðra
þætti í gerð þessa jarðlagastafla sem
ekki voru síður áhugavekjandi en
holufyllingarnar og snéri hann sér þá
200