Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 26
 " ' q -- -- . t ;» Arfc‘1í. r“V 1. mynd. Dr. George P.L. Walker prófessor í eld- fjallafræði við Háskólann í Honolulu á Hawaiieyj- um. Myndin er tekin árið 1981 í Kolekole skarðinu á eyjunni Oahu á Hawaii, þar sem Walker var að leiðbeina stúdentum sín- um í lestri jarðlaga. Dr. G.P.L. Walker during a field trip. The photo is tak- en in the Kolekole Pass, Oahu, Hawaii in 1981. (Ljósm. photo Lisa A. McBroome). meðal annars samdi eina mest notuðu yfirlits- og kennslubók um eldfjalla- fræði sem nú er á almennum markaði. Sumarið 1954 kom Walker til ís- lands í fyrsta sinn og árið eftir til rann- sókna. Þetta var í annað sinn er um- fangsmiklar jarðfræðirannsóknir voru framkvæmdar á Austfjörðum af breskum jarðfræðingum. í fyrra sinnið var hér á ferð prófessor Leonard Hawkes frá Lundúnum, ásamt nokkr- um stúdentum sínum. Af því starfi spruttu nokkrar greinar um íslenska jarðfræði, sem nokkuð mikið hefur verið vitnað í, einkum Gargill o.fl. (1928) Guppy og Hawkes (1925), Hawkes (1924) og Hawkes og Hawkes (1933). Walker hugðist leggja stund á rann- sóknir á holufyllingum í blágrýtis- hraunlagastaflanum á Austfjörðum. Það gerði hann reyndar, en strax kom hann samt auga á ótal marga aðra þætti í gerð þessa jarðlagastafla sem ekki voru síður áhugavekjandi en holufyllingarnar og snéri hann sér þá 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.