Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 11
Tafla 1. Skýringar á nokkrum fræðihugtökum. Definition of some concepts. Hugtak Skýringar Einingar Leysnihraði: Það magn efna sem losnar frá yfirborði bergs í vatni á tímaeiningu mól/cm2 sek Efnarof: Brottflutningur uppleystra efna með vatni (chemical denudation) Aflrœnt rof: Brottflutningur jarðvegs- og bergmylsnu með hverjum hætti sem hann verður (mechanical denudation) Efnaveðrun: Molun og grotnun bergs, á staðnum, vegna efnahvarfa (chemical weathering) Aflrœn veðrun: Molun og grotnun bergs, á staðnum, vegna aflrænna ferla (mechanical weather- ing) Efnarofshraði: Árlegt magn efnarofs af ákveðnu flatar- máli lands talið í tonnum af uppleystum efnum tonn/km2 ári Styrkur uppleystra efna: Magn uppleystra efna í ákveðnu rúmmáli (1 líter) eða ákveðinni þyngd (1 kg) vatns mól/líter, mg/kg Hlutþrýstingur: Hluti ákveðinnar gastegundar í heildar þrýstingi. Ef loftþrýstingur (heildarþrýst- ingur) er t.d. 1 bar við yfirborð jarðar þá er hlutþrýstingur köfnunarefnis 0,78084 bör, súrefnis 0,20946 bör, argons 0,00934 bör og koltvísýrlings 0,00033 bör bör Kristöllunarorka: Sú orkulækkun sem fylgir því að steind fer úr bráðnu ástandi í kristallað t.d. kaloríurlmól Efnavarmafræði: Sú grein eðlisefnafræðinnar er fjallar m.a. um vensl hitastigs, þrýstings og orku- ástands efna. Með hjálp efnavarmafræð- innar (chemical thermodynamics) má segja til um það, hvort efni í ákveðnu um- hverfi séu í jafnvægi eða ekki (stöðug eða óstöðug) bergmylsnu, jarðvegs og uppleystra efna, með hverjum hætti sem hann verður, nefnist rof“ (Þorleifur Einars- son 1985). Rof uppleystra efna köllum við efnarof en rof jarðvegs- og berg- mylsnu aflrænt rof. Á sama hátt má skipta veðrun í efnaveðrun og aflræna veðrun. Árlegt magn efnarofs, er met- ið með svokölluðum efnarofshraða sem miðast við ákveðið flatarmál lands og tonn af uppleystum efnum á ári. 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.