Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 11

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 11
Tafla 1. Skýringar á nokkrum fræðihugtökum. Definition of some concepts. Hugtak Skýringar Einingar Leysnihraði: Það magn efna sem losnar frá yfirborði bergs í vatni á tímaeiningu mól/cm2 sek Efnarof: Brottflutningur uppleystra efna með vatni (chemical denudation) Aflrœnt rof: Brottflutningur jarðvegs- og bergmylsnu með hverjum hætti sem hann verður (mechanical denudation) Efnaveðrun: Molun og grotnun bergs, á staðnum, vegna efnahvarfa (chemical weathering) Aflrœn veðrun: Molun og grotnun bergs, á staðnum, vegna aflrænna ferla (mechanical weather- ing) Efnarofshraði: Árlegt magn efnarofs af ákveðnu flatar- máli lands talið í tonnum af uppleystum efnum tonn/km2 ári Styrkur uppleystra efna: Magn uppleystra efna í ákveðnu rúmmáli (1 líter) eða ákveðinni þyngd (1 kg) vatns mól/líter, mg/kg Hlutþrýstingur: Hluti ákveðinnar gastegundar í heildar þrýstingi. Ef loftþrýstingur (heildarþrýst- ingur) er t.d. 1 bar við yfirborð jarðar þá er hlutþrýstingur köfnunarefnis 0,78084 bör, súrefnis 0,20946 bör, argons 0,00934 bör og koltvísýrlings 0,00033 bör bör Kristöllunarorka: Sú orkulækkun sem fylgir því að steind fer úr bráðnu ástandi í kristallað t.d. kaloríurlmól Efnavarmafræði: Sú grein eðlisefnafræðinnar er fjallar m.a. um vensl hitastigs, þrýstings og orku- ástands efna. Með hjálp efnavarmafræð- innar (chemical thermodynamics) má segja til um það, hvort efni í ákveðnu um- hverfi séu í jafnvægi eða ekki (stöðug eða óstöðug) bergmylsnu, jarðvegs og uppleystra efna, með hverjum hætti sem hann verður, nefnist rof“ (Þorleifur Einars- son 1985). Rof uppleystra efna köllum við efnarof en rof jarðvegs- og berg- mylsnu aflrænt rof. Á sama hátt má skipta veðrun í efnaveðrun og aflræna veðrun. Árlegt magn efnarofs, er met- ið með svokölluðum efnarofshraða sem miðast við ákveðið flatarmál lands og tonn af uppleystum efnum á ári. 185

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.