Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 49
Póra Ellen Þórhallsdóttir Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1987 FÉLAGAR í árslok 1987 voru skráðir félagar og kaupendur að N áttúrufræðingnum alls 1835 og skiptust þannig að heiðursfélagar voru 4, kjörfélagar 4 og ævifélagar 31. Al- mennir félagar voru alls 1602 innanlands. Félagar og stofnanir erlendis voru 70 en 124 stofnanir innanlands keyptu Náttúru- fræðinginn. Á árinu fjölgaði því félagsmönnum um 32, sem er nánast sama fjölgun og varð frá 1985-86 (31). STJÓRN OG STARFSMENN Stjórn Fíins íslenska náttúrufræðifélags var þannig skipuð: formaður var Þóra Ellen Þórhallsdóttir, varaformaður Hregg- viður Norðdahl, gjaldkeri Ingólfur Einars- son, ritari Eva G. Þorvaldsdóttir og með- stjórnandi Ingibjörg Kaldal. 1 varastjórn sátu Einar Egilsson og Gyða Helgadóttir. Haustið 1987 fór Eva Þorvaldsdóttir til náms erlendis og tók þá Gyða Helgadóttir við starfi ritara. Stjórnin færir Evu þakkir fyrir góð störf í þágu félagsins og ágætt samstarf. Endurskoðendur voru Magnús Árnason og Sveinn Ólafsson en varaend- urskoðandi Þór Jakobsson. Ritstjóri Nátt- úrufræðingsins var Árni Einarsson. Erling Ólafsson sá áfram um félagatalið og inn- heimtu og dreifingu Náttúrufræðingsins. Sigurður H. Richter var fulltrúi félags- ins í dýraverndarnefnd og var hann end- urskipaður í janúar 1988. í fuglafriðunar- nefnd sat af hálfu félagsins Agnar Ingólfs- son. í stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafssonar sátu Guðmundur Eggertsson, formaður, Ingólfur Davíðsson og Sól- mundur Einarsson sem var ritari. Vara- maður var Óskar Ingimarsson. Einar Egilsson var oddviti áhugahóps um bygg- ingu náttúrufræðihúss. Fulltrúi félagsins á aðalfundi Landverndar var Hlynur Ósk- arsson. Fulltrúi félagsins á Náttúruvernd- arþingi var Snorri Baldursson en til vara Skúli Skúlason. Einar Egilsson var ráðinn starfsmaður félagsins í alls tvo mánuði (hálft starf frá maí til ágúst). Hann sá um að auglýsa ferðir og skráningu þátttakenda í ferðir og á námskeið og ýmiss konar undirbúning fyrir ferðirnar. Auk þess sá hann um dreif- ingu á veggspjöldum félagsins. Á árinu voru haldnir 7 stjórnarfundir og auk þeirra einn fundur með afmælisnefnd félagsins, en hún á að vera stjórninni til aðstoðar um undirbúning aldarafmælisins árið 1989. Alls urðu fundirnir því 8. AÐALFUNDUR Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræði- félags fyrir árið 1987 var haldinn laugar- daginn 20. febrúar 1988 í stofu 201 í Odda, hugvísindahúsi Háskólans. Fundarstjóri var kjörinn Jórunn Erla Eyfjörð og fund- arritari Bryndís Brandsdóttir. Formaður flutti skýrslu um starfsemi fé- lagsins árið 1987. Gjaldkeri gerði grein fyrir endurskoðuðum reikningum og voru þeir samþykktir. Síðan var gengið til kosn- Náttúrufræðingurinn 58 (4), bls. 223-232, 1988. 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.